~ JÓN HJALTALÍN & EINAR ÞÓRHALLUR ~
~ JÓN HJALTALÍN & EINAR ÞÓRHALLUR ~
 
 
 

Gestabók

Una frænka

Til lukku með eins árs afmælið prins :)

Skrifağ şann 17. January 2007 15:49.

Elísabet frænka og co.

Innilega til hamingju með afmælið elsku litli frændi.
Hafðu það rosa gott í dag.
Knús,
Elísabet frænka og co.

Skrifağ şann 17. January 2007 11:28.

Marín og Tumi

Takk fyrir nýju myndirnar hehe... þú myndast ekkert smá vel Jón Hjaltalín Ármannsson! Vonandi hefur þú það rosa gott í dag og mamma þín og pabbi líka, ég held það sé nefnilega mjög skemmtilegt að vera eins árs stubbur og fara að uppgvöta heiminn enn betur!
Kossar og knús

Skrifağ şann 17. January 2007 09:44.

Inga Birna og Mummi

Hæ elskur litli afmælissnúður!

Innilega til hamingju með afmælið... vá hvað tíminn er fljótur að líða - Mummi fékk sjokk þegar ég sagði honum að þú værir orðinn eins árs og hann hefur aldrei hitt þig - hneyksli!

RISAKNÚS í tilefni dagsins

Skrifağ şann 17. January 2007 09:29.

Marín og Tumi

Það var mjög gaman að hitta mömmu þína í dag og gaman að við verðum í nokkrum tímum saman í vetur. Vonandi fer hún að setja fleiri myndir af þér hingað inn, sérstaklega í tilefni þess að þú ert að verða EINS ÁRS!!! Ótrúlegt hvað tíminn líður hratt, man í fyrra þegar við vorum stödd hjá Óla frænda þínum í afmæliskaffi og fengum að sjá myndir af þér glænýjum í símanum hjá Gunna frænda þínum. Vonandi eigið þið fjölskyldan eftir að eiga ánægjulegan dag saman á morgun, kossar og knús til ykkar allra!

Skrifağ şann 16. January 2007 20:04.

Laufey frænka og fam í Lux

Hæ litli frændi,
gleðilegt ár og takk fyrir flottar myndir á síðunni þinni, þú ert flottastur.
Kossar og knús til ykkar allra frá okkur hér í Lux

Skrifağ şann 14. January 2007 20:41.

Brynjar og mútta

Hæ hæ sæti Jón
Gleðileg Jól og gleðilegt nýtt ár :) vonandi hafið þið haft það sem allra best yfir hátíðirnar.

Með bestu kveðju
Brynjar og Lóa

Skrifağ şann 9. January 2007 22:23.

Inga Birna


Gleðileg jól sæta fjölskylda... hlökkum til að sjá ykkur á nýja árinu

Skrifağ şann 24. December 2006 13:47.

Brynjar og Mom

Hæ hæ litla megakrútt..
Bara að kvitta fyrir okkur, vorum að skoða nýju flottu myndirnar þínar... þú ert nú meira rassgatið ;) Hafðu það alveg rosalega fínnt og mom biður að heilsa múttunni þinni.

Kv Brynjar Helgi

Skrifağ şann 13. December 2006 10:56.

Inga Birna og co

Þú ert sá allra sætasti litli kútur.. hlökkum til að sjá þig eftir prófin hjá stóra fólkinu :)

Skrifağ şann 11. December 2006 10:24.

Guðrún Kolbeinsdottir

hæ litla barnið mitt
Þú ert svo mikið krútt og alltaf brosandi vonadi fæ ég að hitta þig bráðum og leika við þig. Ég segi öllum að ég á litið barn og hann heitir Jón Háltalín og er voða montinn þegar ég er að segja frá því
Þinn vinnur
Kolbeinn Sesar

Skrifağ şann 1. December 2006 23:35.

María F

Hæ sæti sæti :-)
Alltaf jafn gaman að skoða myndir af þér, enda ertu svo hryllilega sætur ;-)
Eigum við ekki að hittast í vikunni?

Gabríel & Salome

Skrifağ şann 27. November 2006 21:22.

Marín og Tumi

Til hamingju með að vera farinn að skríða :) Það er alveg rosalega skemmtilegt (fyrir Jón). Það var gaman að skoða nýju myndirnar og fylgjast með, en það er líka MÖST að hittast með þessa stráka aftur!
kær kveðja, Marín og Tumi
ps Baðmyndirnar þegar hann kominn uppúr og liggur á handklæðinu sínu eru ROSALEGA fallegar

Skrifağ şann 24. November 2006 11:49.

Klara og Róbert

Hæhæ litla fjölskylda.. langaði að kvitta fyrir okkur.. rosadætur litli guttinn.. verðum í bandi í eftir próftörn í des.. hafið það gott þangað til..
Klara og Róbert Arnar

Skrifağ şann 23. November 2006 21:03.

Una

Þú ert nú meira krúttið! Fer að koma í heimsókn og smella á þig nokkrum kossum.

Knús, Una frænka

Skrifağ şann 19. November 2006 10:54.

Laufey frænka

takk fyrir flottar myndir af prinsinum, hann er bara flottastur af öllum. Sakna þess að fá ekki að knúsa hann, verður að bíða til næsta árs.
Kossar og knús,
Laufey og fam. í Lux

Skrifağ şann 18. November 2006 22:22.

Gunna og Eyja

SSSSSSSSStttóóóóóóó´rrriiii!!!!!!!!!!!!!!!
Rosa duglegur gaur og já ég hitti einmitt á tannálfinn og sagdi bara hvernig á málum stód s.s ad tid værud farin til íslands og ad hann ætti ad fara ad kíkja á ykkur...
En gaman ad sjá hvad Jón er Dygtig!!!

Skrifağ şann 17. November 2006 22:44.

Frú Inga Birna og Mummi

Halló sætastur... mikið var nú gaman að fá loksins að knúsa þig aðeins :) Það verður sko ekki svona langt þangað til næst... en þið fallega fjölskyldan eigið sko inni heimboð í Þórðó þegar liðið er búið í prófum. Mummi var ferlega spældur að fá ekki að hitta ykkur líka!

Knús í bæinn, þið eruð flottust

Skrifağ şann 11. November 2006 13:57.

Lóa og Brynjar

Hæ hæ Stóri strákur
það er naumast að minn er orðinn stór og svona líka svakalega duglegur :) Frábært að sjá nýjur myndirnar þínar greinilega nóg að gera hjá mínum manni..... hvað eru öll þessi krútt-gen að gera í einum litlum strák !!! spurning um að dreifa þessu aðeins ;)

Með bestu kveðju og hlakka til að hitta þig næst
Brynjar og mútta

Skrifağ şann 10. November 2006 14:30.

Inga Sæta+Mummi Megamassi

Halló fallegasti stubbur- það var mikið að það komu nýjar myndir -það er svo gaman að skoða myndir af svona miklum krúttusprengjum og fallegu foreldrum þeirra!!

Nú bíð ég bara spennt eftir að mamma litla bjóði mér í heimsókn að knúsa þig.. Gjöfin sem var keypt handa þér fyrir lööööngu síðan var orðin alltof lítil á svona stóran strák, svo ég þurfti að gefa öðru litlu kríli hana og þarf að kaupa nýja handa þér! ÞETTA ER SKAMMARLEGT!

Vonandi fáum við nú að sjá þig fyrir fermingu....

RISAKNÚSUKVEÐJUR í bæinn

Inga og Mummi

Skrifağ şann 21. October 2006 14:35.

Bergrún

Alltaf gaman að skoða myndirnar af þér, þú ert sko algjört krútt :)

Skrifağ şann 19. October 2006 16:17.

Heiða og Aron Snær

Hæ sæti strákur :)
Þú ert nú meira krúttið, með sætar bollukinnar sem manni langar að klípa í :)
Takk fyrir síðast Þórhalla, rosa gaman að hitta þig :)
Kær kveðja
Heiða og Aron Snær

Skrifağ şann 18. October 2006 16:34.

Harpa og Árnheiður Ásta

Halló Jón Hjaltalín,
Þú ert alveg endalaust mikið krútt! :) Það var rosalega gaman að fá að kíkja á fínu myndirnar þínar og við eigum svo eftir að halda áfram að fylgjast með þér.
Bið að heilsa mömmu og takk fyrir síðast, ofsa gaman að sjá þig og alla! :)
Kveðja,
Harpa og Árnheiður

Skrifağ şann 17. October 2006 13:34.

Aðaldís Emma

Hæ Jonni
Mikið var gaman að fá að leika við þig um daginn, þú ert svo flottur og skemmtilegur strákur. Vonandi fáum við að leika meira saman á næstunni. Ma og pa biðja að heilsa í bæinn..
Þín vinkona Aðaldís Emma og ma

Skrifağ şann 12. October 2006 15:42.

Kolbeinn Sesar

Hæ Jón Hjaltalín
Þú ert orðin svo stór að þú getur bráðum spilað fótbolta við mig. Af mér er allt gott að frétta hérna í Ungverjalandi við ætlum sam að koma fyrr heim en við reiknuðum með því pabbi er að læra 16 tíma á dag og við erum heppin ef við sjáum hann
hlakka til að leika við þig og þú veist að ég segist eiga þig
Þinn vinnur
Kolbeinn

Skrifağ şann 11. October 2006 11:55.

Laufey frænka í Lux

Loksins, loksins :-)
Flottar myndir, þú ert alveg yndislegur frændi litli.
Helen Sif hlakkar til að sjá þig í lok okt.
Kossar og knús frá okkur ölllum

Skrifağ şann 10. October 2006 15:42.

Laufey frænka í Lux

hæ sætastur
nú er mig farið langa til að sjá nýjar myndir, vona að foreldrarnir setji nýjar myndir fljótlega á síðuna þína.
Bestu kveðjur frá okkur hér í Lux.

Skrifağ şann 23. September 2006 22:33.

Inga Sæta+Mummi Megamassi

hehemmm.. nýjasta albúmið er júlí og það er sko kominn september.. þið neitið að heimsækja okkur - þannig að þið verðið bara að gjöra svo vel að vera dugleg að setja inn myndir :)

Ég kíki í heimsókn eftir vinnu í næstu viku.. tala betur við ykkur til að ákveða tímann.

Ást og friður

Skrifağ şann 14. September 2006 19:19.

Elísabet

Hæ hæ litli frændi :)
Erum loksins komin aftur í netsamband við umheiminn!
Gaman að skoða myndirnar af þér, svona líka kraftmikill og brosmildur enda ekki langt að sækja það...
Þú verður að draga hana mömmu þína í kaffi til mín fljótlega! :)
Knús,
Elísabet frænka ;)

Skrifağ şann 25. August 2006 10:51.

María F

Hhmmm, hvernig er þetta hjá mömmu þinni...er ekki komin ágúst hjá henni?? Við viljum fara að fá nýjar myndir :-)

Annars er orðið dálítið langt síðan við hittust, hvað á það að þýða??
Við bætum úr því í vikunni, er það ekki?

Gabríel og Salome

Skrifağ şann 21. August 2006 23:05.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11