~ JÓN HJALTALÍN & EINAR ÞÓRHALLUR ~
~ JÓN HJALTALÍN & EINAR ÞÓRHALLUR ~
 
 
 

Gestabók

Lóa og Brynjar Helgi

Hæhæ sæti Jón...
mikið var gaman að hitta þig í dag og flottar myndirnar sem við tókum. Mömmu minni finnst þú bara mikið krútt. Þurfum að hittast fljótlega aftur :)

Kv. Lóa og Brynjar.

Skrifağ şann 18. August 2006 22:43.

Marín Rós og Tumi B

Flottar nýju júlí myndirnar. Jón Hjaltalín er svo stór og fínn!! Við hlökkum til að hitta ykkur í næstu viku.

Skrifağ şann 17. August 2006 22:39.

Inga Sæta+Mummi Megamassi

bíddu halló halló - hvar er hittingurinn okkar??
Þetta gengur nú ekki svona mikið lengur, þetta er farið að verða hallærislegt sko.. alltaf jafn gaman að skoða myndirnar af þessu litla krútti -alltaf hlæjandi og brosandi og yndislegur.
Knús úr Grafarholtinu

Skrifağ şann 12. August 2006 21:07.

Bergrún

Var að skoða myndirnar og þú ert algjört krútt, greinilega alltaf í góðu skapi.
kv. Bergrún

Skrifağ şann 11. August 2006 12:40.

María F

Ohhh, alltaf jafn sætur!!!!

Fínar myndir úr sumarbústaðnum. Á greinilega vel við þig sveitaloftið :-)

Gabríel og Salome

Skrifağ şann 8. August 2006 18:11.

Pabbi

Hæ krúttið mitt!!

Hvað ertu stór???Hlakka til að koma heim úr vinnunni og kreista þig og mömmu;)

Kremjukveðjur,
Pabbi

Skrifağ şann 8. August 2006 15:36.

Þórunn

Æðislegar nýju myndirnar frá Þingvöllum. Minnir mig á ferðina okkar þangað fyrir rúmu ári, þegar Jón Hjaltalín var ennþá í bumbunni hennar mömmu sinnar.

Hlakka til að hitta ykkur eftir 2 vikur.
Knús, Þórunn

Skrifağ şann 2. August 2006 14:58.

Hrafnhildur og Aron

Til hamingju með fallega nafnið þitt...Hvernig var það var ekki málið að skipuleggja smá barna-mömmuhitting hmmm! Þurfum að drífa í því áður en við förum að hittast bara með börnin okkar á foreldraskemmtun í Flataskóla ;)
Alltaf gaman að kíkja á myndirnar þínar :)
Kv.Hrafnhildur og Aron

Skrifağ şann 26. July 2006 00:08.

Lóa og Litli Prins

Innilega til hamingju með nafnið litla krútt.....
Æðislega gaman að hafa rekist á ykkur í góða veðrinu um daginn.
Með bestu kveðju
Lóa og Litli Prins

Skrifağ şann 21. July 2006 18:55.

Sigga Ólafs

Til hamingju með fallega nafnið þitt Jón Hjaltalín! Og velkomin heim... hlökkum til að hitta þig í eigin persónu! Það fer nú að koma að hitting hjá mömmum okkar!
Kv,
Sigga, Massi, Ólöf María og litli bróðir

Skrifağ şann 11. July 2006 14:08.

Þórunn

Hæ elsku vinir.

Mig er farið að lengja mikið eftir nýjum myndum af Jóni Hjaltalín. Vildi að þið væruð ennþá hér í Köben, vantar sárlega sólbaðsfélaga og litla dúllu til að knúsa.

Hafið það sem allra best.
Knús, Þórunn

Skrifağ şann 4. July 2006 09:21.

Laufey frænka

Hæ elskurnar,
farin að sakna þess að sjá ekki nýjar myndir af litla Jóni Hjaltalín frænda. Hlökkum mikið til að sjá ykkur eftir 3 vikur.
Kossar og knús,
Laufey og fam.

Skrifağ şann 1. July 2006 21:58.

Maj Britt

Til hamingju með nafnið :) og velkomin á klakann. Hafið það sem best, kær kveðja Maj Britt

Skrifağ şann 23. June 2006 01:24.

Hafdís og Aðaldís Emma

Til hamingju með fallega nafnið þitt Jón Hjaltalín, þetta nafn fer þér svakalega vel. Við mamma erum farnar að bíða eftir að sjá þig og fá að knúsa þig. Hlökkum líka mikið til að sjá myndir frá skírninni. En hafðu það gott þangað til við sjáumst sem verður vonandi sem fyrst.
Kveðja
Þín vinkona Aðaldís og ma

Skrifağ şann 22. June 2006 15:15.

Laufey frænka og fjölskylda og amma á Bræðró

Halló elskurnar,
hjartanlega til hamingju með nafnið. Söknuðum þess að geta ekki verið með ykkur á deginum. Hlökkum til að sjá ykkur öll í næsta mánuði.
Kossar og knús,
Laufey, Hans, Henrik, Helen Sif og amma á Bræðró

Skrifağ şann 19. June 2006 20:35.

María, Rakel Lilja og Eva María

Til hamingju með nafnið sæti strákur. Kannski sjáumst við hjá Gabríel Breka og litlu dúllu í sumar ;)

Kveðja
María, Rakel Lilja og Eva María

Skrifağ şann 19. June 2006 19:41.

Inga Sæta+Mummi Megamassi

halló sætastur.

Okkur þykir svo leiðinlegt að komast ekki í skírnina þína :(
En við erum agalega spennt að fá að vita nafnið.. svo verðuru nú að draga kellu í heimókn með þig, svo maður fái nú aðeins að dást að þér in person...

Góða skemmtun í dag, RISAKNÚS í tilefni dagsins

Inga og Mummi

Skrifağ şann 17. June 2006 12:28.

Marín og Tumi

Vonandi gengur allt vel með skírnina í dag. Við hlökkum til að fá að vita nafnið á prinsinum, hann er ekkert smá mikill karakter :) Heillaóskir úr Njörvasundinu

Skrifağ şann 17. June 2006 09:53.

Bergrún

Velkomin heim. Verðum að hittast við tækifæri, ég verð nú að fá að sjá litla prinsinn í eigin persónu.
kv. Bergrún

Skrifağ şann 13. June 2006 10:19.

Þórunn

Hæ kæru vinir.

Hvernig leggst svo íslenska loftið í danska prinsinn? Vonandi að flugið hafi gengið vel hjá ykkur og að þið hafið það súper gott í faðmi fjölskyldu og vina.

Knús frá Tótu frænku í Köben

Skrifağ şann 4. June 2006 18:26.

Aðaldís og Hafdís

Jeminn hvað dúllurassinn ykkar er orðinn stór og sætur. Mikið líst okkur vel á að þið séuð að koma heima :) þrátt fyrir að honum líði greinilega mjög vel í Köben. Erum líka alveg orðin spennt að vita hvaða nafn gullið fær.
Hlökkum mjög mikið til að hitta ykkur, og fá loksina að knúsa litla krúttið.

Kveðja Aðaldís og Hafdís

Skrifağ şann 2. June 2006 01:18.

Hallóhallóhalló ... góða ferð heim :)

kv. Guðrún og Kamilla Rún - afmælismús

Skrifağ şann 1. June 2006 13:07.

Inga Sæta+Mummi Megamassi

Hæ sæta fjölskylda. Við hlökkum orðið agalega mikið til að fá ykkur heim :)

Þórhalla - setti nýtt email hérna með, er hætt í vinnunni svo þetta er heimapósturinn..

knús og kiss

Skrifağ şann 31. May 2006 22:01.

Guðrún

Nú fer að styttast í að þið komið hlakka til að knúsa ykkur sakna ykkar voða mikið
love u all
Guðrún

Skrifağ şann 31. May 2006 16:01.

Freydís

Loksins fann ég ykkur aftur, var búin að fínkemba barnaland því Laufey frænka í LUX sagði að síðan væri þar :o) En frábært að sjá hvað litli prinsinn stækkar og dafnar, hlökkum til að sjá ykkur aftur hér á Íslandi kv. Freydís og familie

Skrifağ şann 31. May 2006 10:28.

Laufey frænka

Hæ elskurnar,
amma á Bræðró, Magnea og Björt komu í gærkveldi til okkar og verður amma hjá okkur þar til 20. júlí en Magnea í 1 mánuð. Erum búnar að sitja og skoða myndir af litla prinsinn og verður hann bara fallegri og fallegri og mikið er hann alltaf kátur á öllum myndum.
Kossar og knús frá okkur öllum og sérstaklega frá LÖNGU á Bræðró

Skrifağ şann 20. May 2006 15:04.

Tinna Brynjólfsdóttir

Hæ Þórhalla og Ármann.
Innilega til hamingju með gullmolann ykkar sömuleiðis! Hann er algjör dúlla...og vá hvað maður stækkar hratt :0)
Gangi ykkur rosa vel með snúðinn og við hlökkum til að sjá hvaða nafn hann fær !
Bestu kveðjur Tinna, Maggi og Arngrímur

Skrifağ şann 18. May 2006 17:43.

María

Sætari og sætari með hverjum deginum!!!!
Og litli kútur stækkar og stækkar, greinilega á langveginn og þverveginn ;-)

Getum ekki beðið eftir að fá að knúsa ykkur öll, styttist óðum í það :-)

María, Kiddi, Gabríel og risabumban

Skrifağ şann 14. May 2006 15:32.

Inga Birna og Mummi

Sko, þegar maður er svona risalega sætur - þá getur maður gert kröfur. Auðvitað vill maður láta halda á sér og gefa sér að drekka þegar hentar. En ekki hvað ?

Skilaðu til mömmslu þinnar að hún líti stórglæsilega út með þig og er að verða að ekki neinu - hún má nú ekki grennast mikið meira :)

Getum ekki beðið eftir að sjá ykkur

Skrifağ şann 12. May 2006 14:35.

Elísabet frænka

Jibbíí....nýjar myndir :)
Það er greinilegt að hitabylgjan heiðrar fleiri með nærveru sinni en okkur 'Islendinga. Það er talað um fátt annað þessa dagana á litla Íslandi en veðrið. Það er ekki annað hægt en að samgleðjast með landanum. Ég sé að litli hnoðrinn hann frændi minn tekur sig ljómandi vel út í veðurblíðunni....

Skrifağ şann 10. May 2006 16:33.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11