~ JÓN HJALTALÍN & EINAR ÞÓRHALLUR ~
~ JÓN HJALTALÍN & EINAR ÞÓRHALLUR ~
 
 
 

Gestabók

Guðrún

hæhæ litla sæta fjölskylda
Við söknum ykkar rósalega . Ég hitti ömmu þína og afa á flugvellinum í Boston og við gátum ekki hætt að tala um hvað þú væri mikið æði, þau voru að deyja úr monti og ég líka því mér finnst ég eiga pínulítið í þér
Hlökkum til að hitta þig bráðum
kveðja
Guðrún , Ásgeir og besti vinur þinn Kolbeinn

Skrifağ şann 15. March 2006 12:14.

Inga Birna

Elsku rúsínuhnoðrinn minn !

Takk innilega fyrir ógeðslega flottu ammlisgjöfina mína sem mér barst í gær, vá hvað ég verð mikil pæja ! Þið eruð algjört æði, knúsaðu mömmsluna þína frá mér engill.

RISAKNÚS, þið eruð alltof sæt elskurnar mínar !

Skrifağ şann 15. March 2006 10:35.

Maj Britt

Hæ hæ kæra fjölskylda, gaman að skoða myndirnar og fylgjast með. Prinsinn er alveg rosalega sætur enda á hann það ekki langt að sækja ;) hafið það gott knús Maj Britt

Skrifağ şann 14. March 2006 00:46.

Inga Birna og Mummi

Það er naumast að mamma og pabbi taka sig vel út með prinsinn sinn :)

Þið eruð flottust.

Skrifağ şann 13. March 2006 09:50.

Marín og Tumi B

Gaman hjá ykkur að vera komin í mömmuhóp. Það er mjög gaman að fylgjast með félagsþroskanum hjá litlu og hvernig þau fíla sig innan um önnur börn... Myndirnar í Mars albúminu er mjög fínar, ég er sérstaklega hrifinn af myndunum þegar litli karlinn er læra með pabba sínum, hann verður örruglega rosa duglegur í skólanum ;-)

Skrifağ şann 13. March 2006 08:00.

Lilja Huld

Hæ hæ litla fjölskylda :)
rosalega er gaman að skoða myndirnar af prinsinum, þið eruð svo dugleg að setja inn myndir. Gaman verður að hitta ykkur þegar þið komið á klakan. Berta María bíður eftir að fá að halda á litla frænda. Bestu kveðjur Lilja og co.

Skrifağ şann 11. March 2006 16:39.

Guðfinna og Hrafnhildur

Hæ hæ við mæðgurnar vorum að skoða myndir af prinsinum og hann er alveg rosa flottur. Jiii hvað okkur hlakkar til að sjá hann í eigin persónu.
Kveðja Guðfinna og Hrafnhildur

Skrifağ şann 10. March 2006 15:09.

Kristín

hæ elsku fjölskylda,
frábært að sjá hvað litli prinsinn dafnar vel. Hlökkum til að fá ykkur heim og sumarið með ykkur (ekki veitir af....)

kv. Kristín og strákarnir í veikindabælinu...

Skrifağ şann 9. March 2006 19:52.

María

Hæhæ sæti
Æðisleg myndin af þér þar sem þú ert svangur :-)
Við getum ekki alveg séð lengur hverjum guttinn er líkur. Höfum eiginlega bara komist að þeirri niðurstöðu að hann sé bara líkur sjálfum sér :-)

Saknaðarkveðjur
María, Kiddi, Gabríel og Bumban

Skrifağ şann 9. March 2006 16:54.

Guðrún Lilja og Kamilla Rún

Halló!

Jimundur, hvað litli drengurinn er yndislegur og vá hvílík beauty ... hihihi

Bestu kveðjur,
Guðrún og Kamilla krútta

Skrifağ şann 8. March 2006 12:54.

Freydís og fjölskylda

Halló litla sæta familie, það er svo gaman að fá að fylgjast með "ykkur" vaxa og dafna í kóngsins köbenhavn, Bubba langamma var að skoða með okkur myndirnar af litla prinsinum og getum við varla beðið eftir sjá hann auga fyrir auga :o) Kærar kveðjur til ykkar, Freydís, Helgi og börn + Bubb langamma á Bræðró.

Skrifağ şann 7. March 2006 22:28.

Inga Sæta+Mummi Megamassi

Hæ dúllufjölskylda.

Bara að senda ykkur öllum smá cyber knús og segja ykkur hvað þið eruð alltaf sæt og krúttleg :)

Knús í klessu

Skrifağ şann 5. March 2006 19:03.

Marín og Tumi B

Hann er alveg rosalega sætur strákurinn ykkar, ekki hafa neinar áhyggjur af vigtinni, það sést á honum hvað honum líður vel hjá ykkur ;-) Tuma fannst voða gaman að kíkja á myndböndin og hlakka til að sjá 'semi' frænda sinn, kærar kveðjur

Skrifağ şann 1. March 2006 11:54.

Bergrún

Alltaf gaman að skoða myndirnar af ykkur. Litli prinsinn stækkar ekkert smá hratt og er orðin svaka mannalegur, svo ekki sé minnst á hversu krúttlegur hann er.
Bestu kveðjur
Bergrún

Skrifağ şann 28. February 2006 16:09.

Inga Birna og Mummi

Þið eruð svo sæt fjölskylda að það er ekki eðlilegt ! Við erum alveg sjúk í ykkur.. erum alltaf að skoða myndirnar af ykkur og dást að ykkur. Getum sko ekki beðið eftir að sjá ykkur, bíðum spennt eftir nafninu.

Skrifağ şann 28. February 2006 13:14.

Guðfinna og co.

ohhhhh hvað hann er flottur, jiiii við erum bara svo skotin í litla kút, það verður svo gaman í sumar og þá vinnum við upp tapaðan tíma :) við erum farin að spá í hvað prinsinn á að heita og ýmsar uppástungur eru í loftinu skal ég segja ykkur.
Bestu kveðjur Guðfinna og co.

Skrifağ şann 27. February 2006 23:39.

María

Hæhæ
Var einmitt að fara að kvarta yfir myndaleysi þegar ég sá að það voru komnar inn nýjar myndir (ég veit, kemur úr hörðustu átt :-)).
Þetta nýja bros er nú bara alveg að bræða mann upp til agna!!! Ekkert smá flottur, enda svo sem ekki við öðru að búast.

Gabríel (og við auðvitað) er svo spenntur að fá að hitta prinsinn í eigin persónu. Vonum að það verði sem fyrst.
En þangað til..

Saknaðarkveðjur
María, Kiddi, Gabríel og Bumban

Skrifağ şann 27. February 2006 22:09.

Inga Birna og Mummi

Það er svo gaman að skoða myndirnar af ykkur yndislega sæta fjölskylda - getum ekki beðið eftir að fá að knúsa ykkur öll.

Skrifağ şann 27. February 2006 09:20.

Arnþrúður

Takk fyrir í gær - það var svoooo gaman að koma til ykkar!!

Litli ástarhnoðrinn fallegastur í heimi!! Hjartans litla ljósið hreint yndislegur - skýr og stæðilegur. Ég vildi óska að hann væri nær... og þið... Þið eruð eins og þið hafið aldrei gert annað.. rosalega flottir og öruggir foreldrar. Þórunn bíður spennt eftir fleiri myndum og myndböndum og ég sagði henni í díteils hvernig heimsóknin fór fram, þess var óskað. Meðal annars var mikið hlegið að prumpinu enda er hún með klassískan húmor.

spes koss til ljóssins frá mér og Gunni og Þórunn biðja að heilsa
Arnþrúður

Skrifağ şann 25. February 2006 18:31.

Inga Erl

Sælt veri fólkið!
Innilega til hamingju með litla gaurinn ykkar! Ekkert smá sætur!!!
Bestu kveðjur
Inga
PS. Fyrsta barnið í bókfærsluklúbbi Agga Pó!!!

Skrifağ şann 22. February 2006 18:07.

Erla

Elsku Sólveig síðbúinn afmæliskveðja hafi það sem allrabest Erla

Skrifağ şann 21. February 2006 21:38.

Helga Dóra

Hæ kæra fjölskylda
til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn myndarlegur lítill prins;) frétti af síðunni ykkar hjá Sæla. vonandi gegnur allt vel og hafið það gott í Danmörkunni:)
Kær kveðja Helga bumbulína

Skrifağ şann 21. February 2006 20:19.

Laufey frænka og familie

Halló elskurnar,
við HElen Sif vorum að skoða allar flottu myndirnar af litla frænda og sáum þá að Þórhalla er nýbúin að eiga afmæli. Til lykke, til lykke. Þið eruð dugleg að setja inn myndir, yndislegt að geta fylgst svona með ykkur.
Ástarkveðjur frá okkur hér í Lux

Skrifağ şann 21. February 2006 16:26.

Sara & Valla

Haaaló baunabúar !! Til hamingju með afmælið Snæfríður litla og rooooosa stórt knús til litla mannsins, við erum orðnar háðar því að sjá myndir af honum ! langa langa lípa hann...........Blitz , vitleysingarnir á Eyrarholtinu

Skrifağ şann 20. February 2006 23:15.

Anna Marín Schram

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN!!!!!!!!! 19 ára forever!
Ást til þín elsku Þórhalla mín, á meðan fá mennirnir í þínu lífi bara koss! Ást ást Ást! Anna Marín

Skrifağ şann 20. February 2006 22:52.

María

Elsku bestasta Þórhalla okkar ;-)
Innilega til hamingju með daginn :-)
Vildi að við gætum verið þarna til að kyssa þig og knúsa.
Ármann og litli kútur verða bara að knúsa þig fyrir okkur ;-)

Endalausir kossar og knús frá okkur.

Saknaðarkveðjur
María, Kiddi, Gabríel og Bumbulíus

Skrifağ şann 20. February 2006 20:33.

Litli Prins og Pabbinn

Til hamingju elsku mamma með afmælisdaginn!!! Það er búið að vera rosalega gaman að vera með þér á þessum merkilega degi. Enn eitt knús frá okkur til þín:)
P.S. Okkur finnst þú vera besta mamma í öllum heiminum geiminum;)

Afmæliskveðja,
Strákarnir þínir

Skrifağ şann 20. February 2006 19:32.

Jón og Tóta (pabbi og mamma, afi og amma)

Elsku Sólveig mín, klukkan hér er 00:10, 20 Febrúar 2006. Til hamingju með afmælið. (kíktu í bókina). Myndirnar af litla prinsinum eru mjög fínar, hann er myndarlegur og íhugull. Bíðum spennt eftir fleiri myndum.

Skrifağ şann 20. February 2006 00:10.

Erla

Elsku Sólveig og Ármann óskum ykkur innilega til hamingju með litla prinsinn ykkar hann er yndislegur og virðist vera með svo mikið hár..ég hlakka mikið til að sjá hann vona að verði ekki langt í það bestu kveðjur til ykkar Erla og Örn

Skrifağ şann 19. February 2006 16:51.

María

Hæ sæti, sæti strákur.
Maður fær bara ekki nóg af því að skoða myndir af þér!!!
Þú ert sko í miklu uppáhaldi hjá Gabríel og biður hann reglulega um að fá að skoða nýjar myndir af þér. Hann hlakkar mikið til að fá að sjá þig í eigin persónu :-)
Það mætti annars halda að þið væruð bara á Íslandi þið fáið svo mikið af heimsóknum, ekkert smá gaman :-)

Söknum ykkar alveg endalaust mikið.
Getum ekki beðið eftir að fá knúsa og kyssa litla mann.

María, Kiddi, Gabríel og bumban.

Skrifağ şann 18. February 2006 20:04.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11