~ JÓN HJALTALÍN & EINAR ÞÓRHALLUR ~
~ JÓN HJALTALÍN & EINAR ÞÓRHALLUR ~
 
 
 

Gestabók

Þórunn og Bjössi

Voðalega er litli maðurinn heppinn að fá svona góðar heimsóknir frá Íslandinu... æðislegar myndirnar með ömmu og afa :-)

Við kíkjum svo á ykkur á morgun og fáum að knúsa gullið.

Kveðja,
Þórunn og Bjössi

Skrifağ şann 18. February 2006 00:34.

Kristín, Siggi og Tómas Ari

Hæ, elsku fjölskylda.
Vildi bara segja ykkur að ég kem í heimsókn til ykkar á hverjum degi, og stundum oft á dag. Mig langar svo mikið að knúsa ykkur, en það verður víst að bíða betri tíma. Æðislegar myndirnar af sætibollunni ykkar með ömmu sinni og afa.
*knúsogkyss*
Kristín

Skrifağ şann 16. February 2006 22:25.

Ingibjörg Arnardóttir

Elsku Sólveig, Ármann og nýfæddur drengur Ármannsson,
Innilegustu hamingjuóskir til ykkar allra. Litli prinsinn er ótrúlega fallegur og svo fullorðinslegur á að líta. Mikið verður gaman að fá að sjá hann einn daginn með eigin augum. Vonandi verður það sem fyrst.
Kærar Kveðjur,
Inga, Arnar, Kristín Helga og Sverrir Eðvald

Skrifağ şann 16. February 2006 16:20.

Inga Birna og Mummi

Þú ert svo sætur litli moli að það er ekki eðlilegt.. rosalega erum við ánægð með mömmsluna þína hvað hún er dugleg að setja inn myndir af þér :)

Hlökkum til að sjá þig og knúsa þig

Inga Birna og Mummi

Skrifağ şann 16. February 2006 15:39.

Arnþrúður

Hæ :) Hér kemur eitt morgunknús frá okkur Gunna og Þórunni! Sakna þess að geta ekki knúsað litla... gefðu honum knús og koss frá mér alveg spes!
Arnþrúður

Skrifağ şann 16. February 2006 08:46.

Snjólaug Ólafsdóttir

Elsku Sólveig, Ármann og litli kútur,
hjartans bestu hamingjuóskir til ykkar allra. Hann litli Ármannsson er ótrúlega fallegur og með svo fullorðinslegt augnaráð. Mikið verður gaman að fá að sjá hann með eigin augum. Við vonum að það geti orðið sem fyrst,
kveðjur og kossar,
Óli, Snjólaug og Haraldur

Skrifağ şann 14. February 2006 10:52.

Elísabet, Eiríkur og Brynja Lísa

Elsku Sólveig og Ármann.Innilega til hamingju með litla prinsinn, hann er svo sætur :) Gaman að fá að fylgjast með ykkur í gegnum netið :)

Skrifağ şann 13. February 2006 14:16.

Marín, Eiríkur og Tumi B.

Innilega til hamingju kæru fjölskylda. Strákurinn ykkar er algjört æði og gott að allt gengur vel. Þú lítur líka ótrúlega vel út Þórhalla miðað við að það sé innan við mánuður síðan að þú áttir hann!! Tumi biður kærlega að heilsa litla prinsinum og við hlökkum öll til að sjá ykkur sem fyrst. Það verður mikið stuð næsta jóladag, það er alveg á hreinu ;-) Kærar kveðjur

Skrifağ şann 13. February 2006 14:05.

Hrefna Frænka

Hæ, og hamingjuóskir :)
Er búin að skanna síðuna og litli gullmolinn yndislegur að sjá.
Gott að heyra að hann sé vær og góður, og vonandi hafa minifoam droparnir náð að hjálpa í maga vanræðunum.
Er sjálf að koma til köben á Sunnud á námskeið fram á Þriðjudag, vonast til að fá smá auka tíma til þess að hitta ykkur.
Verð að minnsta kosti í bandi.
Hafið það áfram gott,
Kv, Hrefna og skvísurnar.

Skrifağ şann 13. February 2006 13:13.

Kristín, Siggi og Tómas Ari

Jiii minn eini hvað þetta er myndarleg fjölskylda, og naumast hvað mamman lítur vel út. Yndislegt að fá að fylgjast með ykkur svona. Söknum ykkar og hlökkum til að fá ykkur heim.
Kv. Kristín og strákarnir

Skrifağ şann 12. February 2006 21:25.

Sigga,Kristján og Sara Katrín

Sæl Sólveig og Ármann, hjartanlegegar haminguóskir með fyrsta prinsinn. Okkur finnst hann rosalega myndarlegur og sætur og við hlökkum mikið til að fá að hitta hann. Vonandi verður það fljótt. Háraliturinn er flottur og svo er hann æði í gallabuxum. Þessi síða ykkar er alveg frábær, Söru líkar sérstaklega að horfa á myndböndin og óskar eftir fleirum. Við vonum að þið hafið það sem allra best. Kær kveðja fjöslkyldan í Urðarstekk 7.

Skrifağ şann 12. February 2006 16:57.

Heiða, Ómar og Aron Snær

Hæ hæ
Rakst á síðuna ykkar og varð bara að óska ykkur innilega til hamingju með fallega strákinn ykkar :)
Kær kveðja

Skrifağ şann 12. February 2006 13:41.

Þórunn frænka

Hæ elsku bestu vinir.

Var að kíkja á myndirnar og sá að litli er búinn að fara í sína fyrstu gönguferð... æðislegt... kannski að hann fari að kíkja niður á Amager á næstunni í heimsókn á Dalslandsgötuna :-)

Kossar og knús,
Þórunn

Skrifağ şann 12. February 2006 11:13.

Andrea og Einar

Þessi strákur er bara svo ótrúlega fagur, ég (Andrea) er að fara til Köben á morgun og hlakka mikið til að eyða einhverjum tíma með litlu fögru fjölskyldunni ! Til hamingju aftur! Andrea, Einar, Sunna og Stefán!

Skrifağ şann 9. February 2006 22:24.

Garðar, Magga & Dagur Orri

Innilega til hamingju með sæta prinsinn! hann er alveg svakalega flottur og hárið hans alveg æði! :)

Gangi ykkur vel litla fjölskylda
Kv. Garðar, Magga & Dagur Orri

Skrifağ şann 8. February 2006 21:23.

Sigga, Massi, Ólöf María og litli bróðir í bumbunn

Hæ hæ sæta fjölskylda
Hann er alveg yndislegur litli prinsinn ykkar!!! Algjör gullmoli með gull-litaða hárið sitt! Vonandi losnar hann fljótt við magakveisuna...ekkert gott að vera með ó-ó í mallanum! Hlökkum til að hitta hann svo í eigin persónu.... en þangað til þá verðið þið bara að vera dugleg að skella inn myndum!

Skrifağ şann 8. February 2006 20:31.

Bergrún

Hæhæ
Vildi bara láta vita að ég kíki nú alltaf að skoða og sjá hvað er að frétta. Gaman að skoða myndirnar, prinsinn er ekkert smá fallegur.
Bestu kveðjur Bergrún

Skrifağ şann 7. February 2006 15:29.

Kolbeinn Sesar

hæ besti vinur
ég kalla þig baby núna þegar ég og mamma er að skoða þig svo bíður alltaf pakki hér fyrir þig sem mamma bannar mér að opna en mér langar svo að opna hann má ég hjálpa þér þegar þú færð hann.
þin besti besti lang besti vinur
Kolbeinn

Skrifağ şann 7. February 2006 14:31.

Lilja Huld

Halló frændi
okkur langar svo til að fá aðgang að síðunni þinni svo við getum fylgst með litla kút, Jóhanna, Ómar og Atli Freyr biðja kærlega að heilsa og óska ykkur til hamingju með prinsinn
knús og kossar..

Skrifağ şann 6. February 2006 17:15.

Hafdís

Hæ hæ sæti prins, við Aðaldís kíkjum svo oft á þig, þú ert svo flottur og fínn. Farðu svo að koma til Íslands og í heimsókn til okkar því það klikkaði um jólin.
Hafðu það gott og knúsaðu ma og pa frá okkur.

Kveðja Hafdís og Aðaldís Emma

Skrifağ şann 6. February 2006 16:15.

Guðrún besta frænka

hæhæ er alltaf að skoða þig þú ert algjört æði var að skoða video með þér og vá vá vá hvað maður er sætur. Ert pínu að líkjast pabba þínum annars mjög blandaður
knúsaðu mömmu og pabba fyrir mig og segðu þeim að þú viljir koma til Ísland að knúsa Guðrúnu frænku
1000 kossar og knús
Gúa

Skrifağ şann 6. February 2006 14:30.

Inga Birna og Mummi

Halló elskurnar okkar.
Það er naumast hvað drengurinn braggast vel - orðinn ekkert smá mannalegur og flottur :)
Æðislegt hvað þið eruð dugleg að setja inn myndir og myndbönd, ferlega gaman að skoða þetta. Gott að heyra líka hvað það gengur allt vel hjá ykkur!
Knús í bæinn
Inga og Mummi

Skrifağ şann 6. February 2006 11:50.

Guðrún Ásgeir og Kolbeinn Sesar

hæ sætastur
Þú ert algjör rúsína okkur langar svo að knúsa þig. Þú ert að vera svo mannalegur í þessum fötum. Hlökkum til að sjá þig og foreldra þína
knús og kossar frá Íslandi

Skrifağ şann 5. February 2006 15:22.

María

Ég get svarið það, hann verður sætari og sætari með hverjum deginum!!! Alveg ótrúlegt hvað hann er mikið krútt :-)
Hlökkum til að fá að sjá hann í eigin persónu, vonandi sem fyrst.

María og co.

P.S: Þórhalla viltu senda mér símanúmerið þitt, held ég hafi skrifað það vitlaust niður!!

Skrifağ şann 4. February 2006 18:01.

Una söster/frænka

Klægjar í fingurna að komast út til ykkar og knúsa prinsinn, og ykkur. Gott að geta fylgst með á netinu :) Fer á eftir og kaupi headsettið fyrir skype-ið. Einungis hálfu ári eftir að ég lofaði að gera svo...

Skrifağ şann 3. February 2006 12:41.

Guðfnna

Hæhæ ég get bara ekki hætt að skoða myndarinar af honum, hann er svo flottur og þetta hár!! það er æðislegt!
kv. Guðfinna önnur hrænka :)

Skrifağ şann 31. January 2006 21:49.

Þórunn frænka

Hæ litla fjölskylda.

Hlakka til að fá að knúsa prinsinn meira - hann er svooooo sætur.

Knús,
Þórunn frænka

Skrifağ şann 30. January 2006 15:06.

Bergrún

Var að skoða myndirnar af litla prinsinum og hann er svo mikil rúsina. Hafiði það gott og ég vona mamman verði orðin spræk sem fyrst.
Bestu kveðjur Bergrún

Skrifağ şann 30. January 2006 14:11.

Inga Birna og Mummi

Það er naumast að maður er orðinn mannalegur og flottur!
knús í bæinn

Skrifağ şann 30. January 2006 12:03.

María

Jiii, þetta hár er svo flott. Algjört æði!!
Bara stækkandi strákur, kominn bara með snuð. Maður er samt svo lítill ennþá að það er eins og duddan sé á stærð við undirskál ;-)
Kveðja
María, Kiddi, Gabríel og barn í bumbu

P.S: Þórhalla, endilega kíktu á póstinn þinn þegar þú hefur tíma.

Skrifağ şann 29. January 2006 22:09.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11