Mynd 1 af 46
Pabbi keypti voða flotta sumarstóla handa mér og Atla Viðari, alveg eins nema minn er bleikur (að sjálfsögðu) og hans er grænn. Þarna erum við að prófa stólana - Atli Viðar er bara aðeins of lítill ennþá til að sitja sjálfur.
Skrifa athugasemd