Velkomin á heimasíðuna mína.
Ég heiti Hjálmar Freyr og ég fæddist 26. júlí 2010. Mamma mín segir að ég deili titlinum sem sætasti strákurinn í öllum heiminum með stóra bróður mínum Eiríki og mamma segir alltaf satt.
Síðan hans Eiríks Ingimars er hér. Ég á líka litla systur. Hún heitir Elín Amalía. Síðan hennar er hér.
Mamma mín heitir Ríkey og pabbi minn heitir Haukur. Við búum í Álaborg í Danmörku. Okkur líkar lífið hér í Danmörku mjög vel.
Skoðaðu endilega heimasíðuna mína og mundu að kvitta í gestabókina.