Hlynur Þorri Helguson
 

Gestabók

Klara

mikið er þetta fallegt barnaherbergi. Við verðum að koma fljótlega að leika með dótið sem að er í því. enn nú eru bara fimm dagar þangað til að við hittumst, hlakka til.
Kv frá okkur öllum :)

Skrifaš žann 13. February 2011 21:14.

Hrafnhildur móðursystir

Flott herbergi, verð að fara að koma í heimsókn og skoða það. Gaf mér því miður ekki tíma um helgina.
Kv.
H

Skrifaš žann 13. February 2011 20:35.

Kristjana

Rosa flott herbergið hans Hlyns Þorra:) Við erum stundum líka með tjald í herberginu hans Ara, og það skemmta sér allir, börn og hundur:)

Skrifaš žann 13. February 2011 18:33.

Kristjana og fjölsk.

Hæ hó:) Ég kíkti inn í von um að sjá mynd af herberginu hans Hlyns;) Núna er fyrsta snuddulausa nóttin hjá Isabellu, hún setti þessa einu sem hún átti nefnilega í klósettið:/

Hlakka til að heyra í ykkur næst,
kv. Kristjana

Skrifaš žann 6. February 2011 19:56.

mæðgurnar á Brekastígnum

Gleðilegt nýtt ár og takk æðislega fyrir heimsóknina, vonandi komið þið fljótt aftur. og ofboðslega skemtilegar myndirnar.

Skrifaš žann 2. January 2011 00:29.

Klara og Ronja

hæ,hæ við erum bara að skoða hann Hlyn í tölvuni. Rosa flottur á jóla ballinu. Gleðileg jól og hafið það gott í dag :)

Skrifaš žann 25. December 2010 16:13.

Sessa

Klárlega flottasta piparkökuhús sem fyrirfinnst, Kveðja frá okkur hér í snjónum og fínu vetrarveðri. Sessa, Ari og Isabella.

Skrifaš žann 21. December 2010 14:11.

Klara

hæhæ, flottur Ronjubangsinn, er að setja inn myndir af nýju frænkunni þinni kv, frá fjölsk, í eyjum

Skrifaš žann 23. November 2010 21:09.

Hrafnhildur móðursystir

Er að fara hringinn á barnasíðum. Skemmtilegar myndir.

Kv.
HL

Skrifaš žann 3. November 2010 21:07.

Ronja frænka

hæhæ, alltaf gaman að sjá nýjar myndir. Hlakka til að hitta ykkut næst, sem að' verður fljótlega eftir að skipið fer að sigla í Landeyjarhöfn.
kv, frá Vestmannaeyjum

Skrifaš žann 18. October 2010 14:15.

Kristjana

Dísus hvað ég sakna Hlyns.Það er alveg nóg að hafa 6 mánuði á milli heimsókna, nú stefnir það í 10 mánuði á milli. Þá er svo margt búið að ske og ég missi af öllu. Ég er klárlega að missa af nestisferðum ykkar mæðgina;)

Við sendum ykkur knús og kossa:)
Kristjana

Skrifaš žann 17. October 2010 20:50.

Kristjana

Kvitta fyrir innlitið á síðuna ykkar:)

Skrifaš žann 22. August 2010 11:20.

Kristjana, Pétur, Ari Freyr og Isabella

Jæja þetta eru nú alveg sérdeilis flottar myndir frændi:) Þú ert nú alltaf svo sætur;)

kv. Kristjana

Skrifaš žann 23. July 2010 22:43.

Kristjana og fjölsk.

Skemmtilegar myndirnar af okkur saman í Þjórsárdal:) Gerum þetta aftur að tveimur árum liðnum:)
Takk fyrir samveruna í dag:)
KV. Kristjana og co

Skrifaš žann 5. July 2010 23:45.

Ronja og Klara

vá fullt af nýjum myndum. þú ert Rosa flottur landnámsmaður Hlynur og það hefur svo greinilega verið mjög gaman hjá ykkur á 17 júní. það styttist í að við heimsækjum ykkur. kv, frá okkur í eyjum :)

Skrifaš žann 18. June 2010 20:01.

Noregsbúarnir

Við höfum grun um að þessi uppáhella þín og nesti verði farið af stað sjálft áðurn en við komumst í það:)
Ég er spennt fyrir því að fara inní Þjórsárdal og skoða þetta nýja fína skýli og umhverfið þar.

Kv. Kristjana

Skrifaš žann 12. June 2010 17:38.

Hrafnhildur L

Hæ Hlynur Þorri. Takk fyrir samverustundir um helgina. Vona að þú sért búinn að skola af þér öskuna og hafir ekki fengið flóabit eins og ég.
Ps. gleymi stundum að skoða myndirnar hér.
Kv.
H

Skrifaš žann 7. June 2010 22:49.

Klara

hæhæ. takk fyrir samverustundirnar um helgina. hittumst fljótlega aftur
kveðju frá öskuhaugunum í VE

Skrifaš žann 16. May 2010 20:39.

Klara

ég sé að það sem var mest spennandi í sveitaferðinni hefur verið traktorarnir :) Við sjáumst svo í vikuni. kv frá okkur í eyjum

Skrifaš žann 9. May 2010 13:18.

Kristjana og fjölskyldan

Halló halló
Já hérna er sko að koma sumar, býflugurnar eru á fullu og allir norðmenn farnir að garfa í garðinum.

Sumar og sólskynskveðjur frá Åakra:)

Skrifaš žann 7. May 2010 08:01.

Kristjana, Pétur, Ari Freyr og Isababella

Já gleðilegt sumar:) Það var nú gaman í skrúðgöngunni í fyrra:D Hérna er sól og blíða og börnin vel útitekin, og afskaplega þreytt eftir daginn.

Sumarkveðja frá okkur öllum í Noregi

Skrifaš žann 22. April 2010 13:44.

Kristjana

Flottar páskamyndirnar. Mér líst ábyggilega best á ljósmyndarann í nælon og hælum haha:)
Kv. Kristjana

Skrifaš žann 6. April 2010 09:28.

Kristjana, Pétur, Ari Freyr og Isababella

Gleðilega páska:)

Skrifaš žann 4. April 2010 16:20.

Kristjana

Það hefur pottþétt verið svaka fjör í þessu 2 ára afmæli, við verðum bara að vera í næsta afmæli:)

Kv. Kristjana

Skrifaš žann 21. March 2010 14:36.

Kristjana og fjölskyldan

Flottur á hjólinu frændi, líst vel á þig:)

Skrifaš žann 14. March 2010 17:24.

Hrafnhildur

Flottur á hjólinu, gott að það skuli vera púði framaná hjólinu til að taka mestu skellina.

Kv.
Hrafnhildur móða

Skrifaš žann 14. March 2010 16:49.

Þú ert flottur á hjólinu frændi. Mikið gott að sjá

Skrifaš žann 14. March 2010 16:48.

Klara jónasdóttir

Hæ Hlynur stóri strákur til hamingju með árin tvö. hafðu það sem allra best í dag. ástar og afmæliskveðjur frá fjölskylduni í Vestmannaejum

Skrifaš žann 13. March 2010 18:50.

Kristjana

Stórglæsilegur marblettur sem þú ert með ástin mín litla:)
knús og kossar

Skrifaš žann 13. March 2010 17:38.

Kristjana

Til hamingju með tveggja ára afmælið ástin mín:* Ég fékk tár í augun í gær þegar ég fattaði að þú ættir afmæli og ég kæmist ekki. Við vonum að afmælisdagurinn verði æðislegur og biðjum að heilsa fólkinu sem kemur í kaffi:)

Kv. Kristjana, Pétur, Ari Freyr og Isabella

Skrifaš žann 13. March 2010 08:27.

1 2 3 4 5 6 7