Hlynur Þorri Helguson
 

Gestabók

Pamela Gilmore

Hi Helga!
Ah, he is so gorgeous, am guessing you had a christening for him! Looks lovely. Can't wait to see him. Lots of love.
Pamela.

Skrifaš žann 3. May 2008 07:29.

Kristbjörg Lindargötulufsa

Til hamingju með skírnina þína, elsku litli fallegi strákur. Kærar kveðjur til mömmu þinnar.

Skrifaš žann 1. May 2008 10:26.

Kristín og bumbukríli

Gaman að skoða myndirnar af ykkur. Hlynur Þorri bræðir mann, svo myndarlegur :)
Við kíkjum aftur hér inn fljótlega.

Skrifaš žann 30. April 2008 11:50.

Stjana frænka

hæ sæti, mikið ósköp var gaman að fá að knúsa þig smá í dag og spjalla við þig:D Það var líka rosa gaman hjá okkur að skipta um föt og fá nýja bleyju...já það er margt sem svona yfirfrænkum er til lista lagt hahaha:)
knús og kram frá okkur öllum
K.

Skrifaš žann 28. April 2008 21:17.

Kristrún Björg Loftsdóttir

þú ert allt of fljótur að stækka, báðum verður þú fermdur.
kveðja Kristrún

Skrifaš žann 23. April 2008 18:49.

Olga Helgadóttir

Hæ Hlynur Þorri :)

Mikið ofsalega ertu fallegur og yndislegur :) Æðislega sætar myndir af þér :) Það var líka svo gaman að fá að hitta þig um daginn, þú ert alveg yndislegur drengur :)

Vona að við sjáumst sem fyrst aftur !!
Bestu kveðjur,
Olga Hd

Skrifaš žann 18. April 2008 18:33.

Stefanía Eyþórsdóttir

En hvað þú ert sætur! Innilega til hamingju Helga Guðrún með prinsinn.

Skrifaš žann 18. April 2008 12:03.

Erla, Elvar og Daníel Breki

Hæ!
Til hamingju með þennan gullfallega dreng Helga Guðrún! Hann er algjört yndi :)
Kristjana sagði okkur frá síðunni og við bara gátum ekki annað en kíkt og skilið eftir smá spor :)
kveðja frá okkur úr þórðarsveignum.

Skrifaš žann 16. April 2008 23:33.

Kristjana

Já þessar Helgur, reyna eftir bestu getu að hvolfa matnum upp aftur ussss.....ég er hætt að treysta þeim;)
Hlakka til að sjá þig næst, er alveg að fara að koma í heimsókn:D
Þú átt líka alltaf eftir að koma til mín í heimsókn:S

Kv. Stjana, Ari Freyr og bumbulína

Skrifaš žann 15. April 2008 19:35.

Þórlaug

Hæ, hæ og takk fyrir síðast!
Mikið verður nú gaman að geta fylgst með þér á þessari síðu. Mamma þín verður að vera duglega að setja inn myndir.
Sjáumst aftur sem fyrst.
Kveðja Þórlaug

Skrifaš žann 11. April 2008 10:25.

Regína Höskuldsdóttir

Spóafóturinn, hvað þú ert fallegur og flottur. Hér í Landakotsskóla eru menn að dást að myndunum sem mamma hefur sett á heimasíðuna. Við hlökkum til að fá þig í heimsókn, hið fyrsta !
Kærar kveðjur, Regína

Skrifaš žann 10. April 2008 09:07.

Kristjana

vá hvað þú stækkar frændi:) og rosalega er hún Margrét ljósmóðir góð við þig að gef þér húfu og vetlinga, alltaf gott að eiga svoleiðis:)

Vertu alltaf sætastur frændi,
Kristjana frænka

Skrifaš žann 9. April 2008 17:58.

Svava

Velkominn í heiminn Hlynur Þorri, hlakka til að hitta ykkur. Hafið það sem allra best Svava

Skrifaš žann 8. April 2008 18:14.

Mira Kojic

hæ hæ - sæti prins - hlakka til að sjá þig en ég kem sérstaklega alla leið frá Serbiu til að sjá þig og knúsa. Hlakka til - kv.Mira K og Irena G

Skrifaš žann 6. April 2008 18:23.

Helga og Þórkatla

Til hamingju með síðuna. Sitjum hér mæðgur dolfallnar yfir undrum veraldar....reyna að undibúa Þórkötlu fyrir verðandi litla systkini ;c)

Kossar og knús úr sveitinni.

Sandlækingar

Skrifaš žann 6. April 2008 16:12.

Stjana yfirfrænka

einsgott að yfirfrænkan er fyrst:) Rosa fínar myndir af prinsinum:D Hann er alveg að fara að brosa;)
Ara fer vel að sitja á sjónvarpinu, hann er bestur í klifrinu

Kv. Stjana

Skrifaš žann 5. April 2008 11:54.

1 2 3 4 5 6 7