Elsku Vignir Steinn til hamingju með afmælið litli kútur, þú ert ekkert smá flottur gaur og greinilega verið mikið fjör í gær hjá þér.
knúsaðu mömmu þína og pabba frá okkur
Hæ sæti strákur það væri gaman að geta komið í afmælið þitt Magni er alveg til í að hjálpa þér að opna pakkana og blása á kertið með þér, en við höldum bara veislu um páskana þegar við komum. Skemmtu þér vel í veislunni
knús Kristrún og Magni
elsku kútur takk fyrir boðskortið hér á bæ er mikið svekkelsi í gangi að ekki sé hægt að mæta og knúsa þig en við knúsum þig bara meira um páskana
kveðja til allra
Sessa
Halló Vignir Steinn töffari
Takk fyrir síðast, það var svaka fjör að fá þig í heimsókn, þó að ég hafi verið sofandi úti í vagni allan tímann híhíhíhí. Sjáumst bráðlega aftur krúsilíus.
Kveðja
halló sæti minn!! Langt síðan ég kvittaði fyrir innlit.( rosalega ertu orðinn stór strákur krúttið mitt, alltaf jafn gaman að skoða grogg svipinn þinn;) algjört æði!! smelltu á þau gömlu frá mér
Halló alvegaðverðaeinsársgaur mér finnst nú flottastar myndirnar sem þið pabbi þinn tóku saman ha ha ha.
var bara aðeins að kíkja á þig bið að heilsa ma og pa
kveðja Sessa
hæhæ littli Gaur!!
Til hammingju með æðislega flottu nýju tönnina þín ;-)
Vonandi er bara allt gott að frétta af þér og við sjáumst bara félagi ;-)
Elskuástar frænkukveðjur
Kristrún
Hæ hæ Vignir Steinn
Frábærar myndir af þér, þú hefur breyst alveg svakalega síðan ég sá þig síðast enda alveg að verða 1.árs!!
Knúsaðu nú Einar frænda þinn frá mér...
Kv. frá Laugarvatni.
Hæ hæ við erum sko flottir, erum heima vorum lögð af stað í dag norður enn snérum við það var brjálað veður á Jökuldal, enn ég svaf bara vel enn mamma var að klikkast úr hræðslu, enn reynum aftur á morgun ef veður leyfir kveðja Ólafur Þór
hæ Vignir Steinn
flottar myndirnar af þér og Ólafi heheh bara flottir!
vonandi sjáumst við á miðvikud.
kveðja úr snjósköflunum
Arnór Daði
Hæ prakkari
Er að stelast til að kíkja á þig, á að vera að læra hí hí...
Sjáumst nú fljótlega,
Kv. frá Laugarvatni
það er greinilega mikið fjör, agalegt að geta ekki verið með í því, en það koma páskar (á endanum). Bið að heilsa ma og pa og takk fyrir að passa grísina mína =)
knús Sessa
Ps. það kemur sending til þín í dag
Halló halló stóri strákur.
Vá hvað það er orðið langt síðan ég hef séð þig, búið að vera brjálað að gera í þorrablótsundirbúningi, en nú klárast það á morgun. HJÚKK.
Ég ætla sko að koma í heimsókn strax eftir helgi og knúsa þig ef þú þá bara þekkir mig enn þá. Fúlt að vera ekki með þegar Kristrún og Magni eru hjá þér, greinilega BRJÁLAÐ stuð...
Bestu kveðjur í bæinn, sjáumst á mánudag eða þriðjudag í síðastalagi.
Hæ sæti töffari,
Alltaf jafn gaman að kíkja á síðuna þína, og hún líka svona rosa flott.
Vildum bara kvitta fyrir komuna í þetta sinnið og kasta á ykkur smá kveðju.
Sendum ykkur svo risa knús og kossa í kotið.
Kv. Lilja og co
hæj elskan
kem á Fimmtudaginn og hlakkar ótrúlega til að sjá þig og ala á Egs
hlakkar þvílíkt mikið til og get ekki sagt annað og þú mátt búast við mér á Fimmtudaginn eða Föstudaginn (koss)
Looooooooooooove
Kristrún Supernanny
Halló gaur.
Þú ert nú aldeilis flottur kall.
Spurning um að við förum að kíkja á þig og mömmu þína fljótlega...
Kv. Drífa og Magnús Ari
Hæ var að skoða nýjustu myndirnar þú er flottur.
Bið að heilsa
hæ kútur ég er að spá í að fá þig bara í uppvaskið hahaha
hæ hæ Vignir
Takk fyrir síðast, það var sko skemmtilegt að fá ykkur hérna í sveitina:)...það sést nú alveg á myndunum að Assa var dáldið skotin í þér..hehe þú verður endilega að koma bráðum aftur....þá getum við kannski kastað bolta til hennar og þá hoppar hún uppí loft til að grípa hann.........ef ég þekki þig rétt þá finnst þér það alveg örugglega rosa fyndið;):D
Sjáumst vonandi fljótlega
kv.Arnór og Assa :)
hæ elskan
maður fær bara tár í augun á að skoða þig þú ert fallegastur í heimi þú ert sko fallegri en Zac Efron og hann er sko fallegur (ég skal sýna þér ég kem hehe) en elska þig messtast og bið að heilsa heim
Loove
Kristrún
...nei sko hvað við vorum heppin að finna síðu hjá svona myndarlegum strák :) Fínar myndirnar þínar og gaman að sjá þig loksins...hehe.
Gleðilegt ár og megi nýja árið verða ykkur heillaríkt!
Nýárskveðjur að norðan...
Hæ sætastur, ekkert smá flottur rófan þín, greinilegt að þú ert farinn á skrið miðað við myndirnar, þú verður farinn að labba með þessu áframhaldi þegar við sjáum þig næst :) Hlökkum til að sjá ykkur, vonandi sem allra fyrst:)
hæ hæ Vignir
takk fyrir síðast...það var bara gaman að hitta alla þessa krakka í mömmuklúbbnum um daginn.
Þú ert rosa flottur á öllum myndunum þínum...ekkert smá flottur farinn að skríða út um allt....og hættur í hernum...hahaha:)
Við hittumst nú vonandi bráðum aftur...þið eruð alltaf velkominn í sveitina...eins og þið vitið!!
Sjáumst
Arnór Daði
Hæ snúður þín er sárt saknað, en það verður bara ennþá meira gaman að hitta þig aftur þá verður þú nú pottþétt farinn að hlaupa um allt =)
bið að heilsa mömmu og pabba
kveðja frá Bifröst
Hæ Mús.....
Jæja nú er ég bar að fara aftur á Bifröst bráðum
ég á eftir að sakna þín þvílíkt mikið músin mín og svo sé +e gig bar einhvertímann vonandi geturðu komið í heimsókn til´mín eða eitthvað en sé þig á morgun mús
Bless
Hæ hæ Sæti strákur og gleðilegt nýtt ár................takk fyrir gamla:)
Flottar jólamyndirnar af þér.........mamma hló af sér hausinn þegar hún horfði á myndböndin af þér......ég fattaði þau ekki:D
Hlökkum yil að hitta ykkur næst....við förum að fara að kíkja á ykkur í 'Arskógana bráðum
kv frá Þrándó
Hæ hæ flotti strákur og Gleðilegt nýtt ár það hefur nú verið rosa gaman að fá alla þessar flottu gjafir.Við verum nú að fara að hittast kveðja úr Blánni
Gleðilega hátíð!
Rosalega er rugguhesturinn þinn flottur og Tomma lestin, Írisi langaði svo í svoleiðis.
Hlökkum til að hitta ykkur í mömmuklúbbi einhvern tímann fljótlega.
Hafið það gott yfir áramótin.
Kveðja Lilja og fjölsk.
Gleðileg jól litli frændi.
Flottur strákur Vignir Steinn og flottar myndir af þér,gleðilega hátið og nýtt ár skilaðu kveðju til mömmu og pabba kveðja Erla Bjarnad.(frænka Ólafs Þórs)