Jidúddamía hvað maður er sætur:)
Gaman að fá að fylgjast með þér stækka :)
Sendum knús í kotið;)
Áslaug og Ísar Logi
hæ hæ Vignir Steinn
Flottar myndirnar af þér í sólinni, þú ert líka svo flottur gaur;)
kveðja úr sveitinni
Svakalega flottar myndir....:)
Halló halló og þúsund þakkir fyrir frábæran dag í gær. Næst förum við á hestbak þegar þú ert vakandi svo þú getir komið með.
Bestu kveðjur í bæinn
Gulla
takk fyrir daginn bæði í gær og í dag :) búið að vera æði
við finnum svo upp á einhverju fleira til að bralla fljótlega
kveðja í kotið
Hæ hæ Vignir STEINN og takk fyrir afmæliskveðjuna :)
Já þetta er sko ekki í fyrsta skiptið sem mamma gerir þessi mistök í sambandi við nafnið þitt. Hún veit sko alveg að þú heitir Vignir Steinn en hún heldur að þennan rugling megi rekja til þess að þegar þú varst nýfæddur þá var hún alveg "pottþétt" á því að þú ættir að heita Vignir Þór og hún virðist eiga eitthvað erfitt með að ná þessu. Henni finnst Vignir Steinn sko alls ekki síðra en hún á eitthvað erfitt með að koma þessu í hausinn á sér.
Vonandi sjáumst við fyrr en síðar!
Kveðja Emilía afmælisstelpa og klikkaða mamman!
hæ hæ sæti stóri strákur!!!
flottar myndirnar af þér....eins og alltaf!
núna verða mútturnar okkar bara að hunskast á lappir og fara með okkur út og hittast!!...hundleiðilegt að þær séu alltaf að vinna þessar kellingar!! hehe
Hittumst vonandi sem fyrst
þinn félagi....og frændi hehe
Daði Spaði
Elsku litli músa kall,
Það er nú aldeilis veikindin á þér. Gott samt að þú sért orðinn hressari. Þú ert algjör hetja með alla þessa lækna og hjúkkur að krukka í þér. Þú verður bara að bíta á jaxlinn og klípa þau svo fast til baka ;)
Annars er voða gaman að sjá allar myndirnar þínar, mamma þín er ekkert smá dugleg að setja myndirnar inn :)
Knús og kossar
Lilja og co.
Hæ takk fyrir síðast gaman að skoða myndirnar frá Akureyri þú ert svo glaður og hress. Knús og margir kossar
Hæ hæ flotti strákur og flottar myndir frá Akureyri sjáumst bráðum þinn vinur Ólafur Þór og mamma mín
Halló, Vignir Steinn og velkomin heim, æðislegar myndirnar af þér, þú ert alltaf jafn sprækur:) Söknum þin rosalega mikið, vonandi hittumst við bráðlega. Þúsund kossar og knús
Ég er alltaf að fylgjast með fréttum af veikindastríði... Gott að ekkert finnst alvarlegt :D og gott að sjá myndir af þér svona hressum og kátum!
Biðjum að heilsa :D
þú ert bara flottastur, nú er bara rúm vika í að ég kem austur og þá get ég farið að gera þig óþekkann haha við eigum eftir að skemmta okkur vel saman.
knús til ykkar
Hvað er að heyra!! Þetta er nú ljóta ástandið og við vonum sko að nú finni læknarnir hvað er að og allt lagist!
En það eru aldeilis flottar myndirnar af þér.
Sjáumst vonandi fljótlega.
KV. Arnar Freyr og Magnús Ari
Elsku Litli frændi. Vonandi fer þetta nú að taka endir og þér fari að batna. Þá getur þú nú farið að fara aftur í útliegu og á vilhjálmsvöll eða jafnvel kíkt í heimsókn á leikskólann til frænku. kveðjur frá Einrúnu og Ölmu Rós frænkum þínum.Biðjum ðað heilsa mömmu og pabba þínum.
komdu nú sæll og blessaður félagi!!
mikið er nú langt síðan að við hittumst...ussss!!! ég er alveg komin með nóg af þessari ameríku...mamma og pabbi þuftu að setja sólaráburð í hárið á mér ,afþví að það var of heitt fyrir hatt!! hehe. En þetta er búið að vera rosa gaman....og mamma og pabbi búin að versla alveg nóg!!!hehe
Sjáumst vonandi sem fyrst í næstu viku (við komum heim austur 18júní) hlakka til að hitta alla
kv. Arnór Daði (nafnið sem enginn ameríkubúi getur sagt heheh)
Halló halló, hva á ekki að setja inn myndir frá Borgarfjarðarheimsókn?????hehehe
Ég kem svo á miðvikudaginn í kaffi til ykkar Kristrúnar
Sjáumst þá, kveðjur frá Borgafirði
Halló töffari var að skoða myndirnar og hafði gaman af
bið að heilsa mömmu og pabba þínum
Hæ gaur...
Rosalega ertu flottur strákur:) Ekkert smá fínn með sólgleraugun..
Kannski getum við hittst í sumar þegar við komum austur og leikið okkur saman...
Hafðu það kosy stráksi.. ;)
Jæja kútur nú eru Kristrún og Magni á leiðinni til þín, mikill spenningur í gangi hjá þeim. Þú verður svo að hugsa um þau fyrir mig þangað til ég kem =)
knús í kotið
Sessa frænka
Hæ hæ flottar myndir, takk fyrir daginn.
Kveðja Ása og Bóel Birna
Hæ hæ!!
Takk fyrir gærdaginn. Sætar myndir hjá ykkur.
Kv Fjóla og Ína Berglind
Kristrún bað mig um að skila kveðju til ykkar og að henni hlakkaði til að hitta ykkur, hún er á fullu í sauðburði og reiðtúrum og að borða hryllings mat eins og fisk soðin með grænmeti og annað ómeti haha. hefur bara gott af þessu
kveðja í kotið frá Magna, Sessu og Kristrúnu sveitakonu
hæhæ
Flottar myndir
hlakka til að sjá þig ;D
knús
ég
gaman að sjá hvað þú ert hress þú ert bara LANG FLOTTASTUR
knús Sessa
Flott mæðgin í Dagskránni! Og svo rosalega flott húfa frá Reyðarfirði... Mér finnst þú líka hafa nefið hennar mömmu þinnar, svo að þið eruð pínu lík....
Bless í bili..
hæ hæ Vignir besti vinur minn!!
Rosalegt að heyra þetta með hitakrampann...við vorum alveg með tárin í augunum:( þeir eru andstyggilegir svona hitakrampar...hún Svana frænka mín fékk svona þegar að hún var yngi og það skulfu allir á beinunum hérna í usa...sjúkrabíll og læti:( þú hristir þetta af þér vinur minn....hlakka til að hitta þig og knúsa.... sjáumst hressir í júní
þinn perluvinur Daði spaði;);)
jæja nú eru gamlar frænkur farnar að bíða eftir nýjum myndum :) Bara ein og hálf vika í krakkana þau fara alveg að koma og leika við þig
knús í kotið
Hæhæ
Við vorum bara að kíkja.. farðu nú að kíkja í heimsókn :)
MAG og AFG
Hæ snillingur það var gaman að tala við þig í síman í gær og heyra þig spila á píanóið :)
kveðja frá Magna besta frænda