Á Nino getur þú sett upp skemmtilega og persónulega síðu um barnið þitt á nokkrum mínútum og veitt ættingjum og vinum aðgang svo allir geti fylgst með.
Ættingjar og vinir geta fengið aðgang að myndum og myndböndum
Öryggisafritun mynda og myndbanda í boði ef tölvan skyldi hrynja
Þægilegt og mjög einfalt viðmót - lærist á nokkrum mínútum
Ómetanlegt safn minninga um dýrmætustu stundir barnsins
Að skrá sig tekur eitt augnablik, bara netfang og lykilorð.