Síða hjá okkur er besta leiðin til þess að safna skipulega myndum af litla krílinu saman á einn stað og veita ættingjum og vinum aðgang að myndunum um leið og þú hefur hlaðið þeim inn.
Auðvelt og fljótlegt er að hlaða inn stórum myndum í miklum gæðum og stjórna öllu er varðar myndbirtingar á þægilegan hátt.
Við bjóðum því til viðbótar upp á öryggisafritun allra mynda sem kemur sér vel ef tölvan á heimilinu skyldi hrynja.