~ JÓN HJALTALÍN & EINAR ÞÓRHALLUR ~
~ JÓN HJALTALÍN & EINAR ÞÓRHALLUR ~
 
 
 

Gestabók

Guðrún

Vá hvað þú ert orðin stór ..............Hlakka til að hitta þig í summar, fara á kaffi hús með þér og mömmu þinni og stóra stráknum mínum sem hjólar allan daginn
love u all
Gúa vinkona

Skrifağ şann 10. May 2006 09:57.

Laufey frænka

Halló elskurnar,
sit hér á sunnudagsmorgni og skoða allar nýju myndirnar af litla frænda, yndislegar myndir. Vona að þið hafið það gott og það sé loksins komið sumar hjá ykkur eins og hér hjá okkur.
Kossar og knús héðan frá Lux

Skrifağ şann 7. May 2006 08:29.

Bergrún

Jeminn hvað minn er sætur....Get ekki hætt að dást að honum.
Bestu kveðjur Bergrún

Skrifağ şann 6. May 2006 22:22.

Guðrún

Hæ sæta fjölskylda
Nú fer að styttast í að þið komið heim. Við erum orðin svo spennt að hitta ykkur og knúsa sæta strákin ykkar. Hvenær komið þið heim ???
elskum ykkur og sögnum
Guðrún Ásgeir og stróri strákurinn sem er hættur með bleiju Kolbeinn Sesar

Skrifağ şann 6. May 2006 11:41.

Inga Sæta+Mummi Megamassi

Þú ert svo sææææææææætur :)
Það er ekki eðlilegt elsku barn - þvílíkt sem manni langar til þess að kreista þig og knúsa. Og mamma og pabbi eru ekkert smá flott með prinsinn sinn.
Þið eruð flottust, hlökkum hrikalega mikið til að sjá ykkur...

Skrifağ şann 4. May 2006 20:01.

María

Jiii, ef þú verður ekki bara sætari og sætari!!!
Ekkert smá flottur í bangsagallanum.

Getum ekki beðið eftir að fá að knúsa þig :-)

María, Kiddi, Gabríel og risabumban

Skrifağ şann 3. May 2006 11:59.

Guðrún Lilja

Nei halló! Það er sko greinilegt af myndunum að dæma að loftið í Köben fer vel í ykkur, lítið öll svo vel út :) Vonandi hittumst við í sumar ... getum borið saman bækur okkar um barnauppeldið híhíhí

Skrifağ şann 28. April 2006 13:30.

Guðrún

hæhæ
Hvað er að frétta ???? Ég er svo spennt að fá ykkur í summar. Þið eru svo æðisleg hihihihi
knús og kossar
Guðrún, Ásgeir og Kolbeinn

Skrifağ şann 26. April 2006 11:27.

Hrefna frænka

Hæ :)

Gaman hvað þið eruð dugleg að láta myndir og myndbönd inn, frábært að geta fylgst svona vel með. Og lítill very handsome prins, reyndar ekki við öðru að búast :)
Ofboðslega þótti mér leitt að ná ekki að hitta ykkur þega ég var í Köb, en það var skipulagt prógram sem leyfði manni ekki einu sinni að versla eins og sannur Íslenskur kvenmaður gerir.
Allt er gott að frétta af mér og skvísunum mínum, ástarkveðja frá okkur. Hrefna.

Skrifağ şann 25. April 2006 21:52.

Erla

hæ,hæ,var aðskoða myndbandið.,gaman að sja hvað hann er duglegur ,það er líka flott myndin af honum á forsíðunni,,.hlakkamikið til að sjaykkur í mai hafi þaðsem best Erla

Skrifağ şann 25. April 2006 21:25.

Elísabet frænka.

Hæ hæ :) Er í minni reglulegu skoðun á heimasíðu litla frænda. Var að sjá hann velta sér svo snilldarlega á bakið. Þessi tækni sem hann notar er komin úr fjöldkyldunni þinni Sólveig.....
Það er ekki hver sem er sem getur notfært sér þessa tækni, en litli frændi fer létt með það :)
Knús og bestu kveðjur,
MONTNA frænkan ;)

Skrifağ şann 25. April 2006 12:36.

Inga Sæta+Mummi Megamassi

Hæ elsku rúsínurnar okkar.

Við hjónin erum búin að sitja hérna heillengi og dást að drengnum ykkar :) hann er svo sæææætur, frábært líka að hafa svona myndbönd. Við erum bara alveg sjúk í hann og erum farin að telja niður dagana þangað til þið komið. Hann er eitthvað svo jömmí þessi krakki að mann langar til þess að kreista hann pínulítið... hehe

Knús til ykkar allra

Skrifağ şann 24. April 2006 21:29.

Guðfinna önnur hrænka :)

Hæ hæ var að kíkja á erfðarprinsinn.Hann er alveg ótrúlega mikið krútt og hláturmyndirnar eru algjörar krúttsprengjur. Jiii hvað ég hlakka til að sjá ykkur og fá að sjá manninn í eigin persónu.
kv. Guðfinna

Skrifağ şann 21. April 2006 11:32.

sæli

hæ hæ:) mikið svakalega ertu orðinn flottur kall. Annars ætlaði ég bara að henda inn lítilli páskakveðju. Bið að heilsa mömmu og pabba. kveðja sæli

Skrifağ şann 16. April 2006 19:37.

Marín og Tumi

Við vorum hjá Snjólaugu og Haraldi í gær í páskamat. Það var mjög gaman og við töluðum um hvað það verður gaman að sjá ykkur þrjú í sumar og fyrir gaurana að hittast. Páskakveðjur, vonandi hafið þið haft það gott yfir páskana. Það er ekkert lítið hvað litli mann er duglegur og sætur!!

Skrifağ şann 16. April 2006 16:09.

María

Hæhæ
Ohhh, þú verður sætari og sætari. Við getum ekki beðið eftir að fá alvöru knús :-) Sem betur fer styttist alltaf í það.
Rosa sætur páskabakgrunnurinn þinn.
Hafið það gott um páskana og borðið á ykkur gat af súkkulaði ;-)

Kysstu mömmu þína og pabba frá okkur öllum.

Gabríel, María, Kiddi og Bumban stóra :-)

Skrifağ şann 14. April 2006 19:59.

Elísabet og Brynja Lísa

Hæ hæ litla fjölskylda. Við mæðgur vorum að skoða myndirnar af litla kút. Erum við alveg sannfærðar um að hann sé flottasti núlifandi 'Islendingurinn og erum stoltar af að vera skyldar honum.
Litli frændi er svo mikið krútt. Hlökkum til að fá ykkur heim til Íslands.
Knúúúússs....
Elísabet og Brynja Lísa :)

Skrifağ şann 12. April 2006 14:28.

Lilja Rut

Hæ sæti
Rosalega ertu orðin stór. Hlakka mikið til að koma aftur út og kíkja í heimsókn :) Ég verð í bandi fyrir 1 mai hátíðina.
Hafið það rosalega gott.
Kveðja Lilja

Skrifağ şann 11. April 2006 20:10.

Elísabet frænka

Hæ hæ litla fjölskylda :) Fallegar myndirnar af ykkur. Greinilegt að litli prinsinn dafnar vel. Væruð þið til í að senda mér adressuna ykkar við fyrsta tækifæri.
Knús og kossar,
Elísabet frænka :)

Skrifağ şann 5. April 2006 12:59.

Guðfinna og co.

Hæ hæ þetta er nú meiri draumaprinsinn sem fer þarna um. Ég held að þeir verði góðir saman félagarnir. Er alltaf að skoða myndirnar af ykkur og hlakka voða til að hitta ykkur. Voða erfitt samt að ná í ykkur :(
kv. Guðfinna

Skrifağ şann 4. April 2006 10:31.

Bergrún

Mikið er þetta duglegur strákur og svo spillir ekki fyrir hvað hann er sætur :) Vona að þið hafið það sem allra best.
Bestu kveðjur Bergrún

Skrifağ şann 3. April 2006 13:47.

Inga Birna og Mummi

Jisús hvað þú ert orðinn mannalegur og flottur drengur - það er ömurlegt að missa af þessu öllu saman... viltu segja þessu liði þarna heima hjá þér að fara að koma sér heim með þig !

Skrifağ şann 3. April 2006 11:39.

Inga Sæta+Mummi Megamassi

Þú ert nú bara alltof sætur elsku barn. Þetta er ekki eðlilegt, og svona flottur og mannalegur bara að halda haus og hjálpa pabba að læra, tíhí :)

Skrifağ şann 1. April 2006 11:40.

Maddý og Hendrikka Hlíf

Hæ hæ sæta fjölskylda
Váa hvað maður stækkar hratt og verður bara fallegri með deginum. Já og segðu múttu þinni hvað hún lítur vel út ekki að sjá að hún hafi verið að eiga barn. Hlakka til að hitta þig í sumar.
kveðja hér úr vesturbænum maddy og Hendrikka Hlíf

Skrifağ şann 30. March 2006 19:48.

Guðrún

hæ sætastur
Takk fyrir æðislegar myndir í dag hlakka til að sjá nýjar á morgun hihihihi
kossar
Guðrún

Skrifağ şann 30. March 2006 12:30.

Guðrún

hæ sætastur
Þú stækar svo fljótt og þess læri þau eru æði. Okkur hlakkar svo til að fá ykkur heim og knúsa ykkur. Þið eru svo sæt fjölskylda að það er æði að skoða myndinar af ykkur.
þúsund kossar og knús
Guðrún, Ásgeir og Kolbeinn Sesar stóri strákur sem er eigilega hættur með bleiju
þið eru best

Skrifağ şann 29. March 2006 09:57.

Kristín

Jiii minn eini, þú verður búinn að klára mömmu þína með þessu áframhaldi áður en þið komið til Íslands. Þessar æðislegu lærafellingar mynna mig bara á lærin á Tómasi...
Hlökkum til að fá ykkur heim sæta fjölskylda.
kveðja Kristín og strákarnir

Skrifağ şann 25. March 2006 21:36.

mamma

TAKK, SÓLVEIG MÍN FYRIR NÝJU MYNDIRNAR, ÞÆR VORU BARA OF FÁAR. EF ÞÆR VÆRU ca.100 TALSINS, YRÐI ÉG METT Í BILI.
YKKAR AMMA TÓTA

Skrifağ şann 24. March 2006 13:29.

Þórunn

Langaði bara að senda kveðju til sætasta stráksins í Danmörku, takk fyrir bíltúrinn um daginn :-) Æðislegar nýju myndirnar - ég verð að fara að kíkja á ykkur og sjá meira af þessu flotta brosi.

Knús,
Þórunn

Skrifağ şann 21. March 2006 21:55.

Inga Birna

Það er alltaf svo gaman að skoða myndirnar af ykkur sæta fjölskylda, segðu mömmu að hún sé ógeðslega flott með gleraugun sín.. við verðum sko flottastar :)

Skrifağ şann 20. March 2006 13:12.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11