Andri Þór, Tinna og litli bróðir
 

Gestabók

Sveinbjörn Ásta og Stefán Hugi

Til hamingju með afmælið Andri Þór :-)

Skrifaš žann 8. August 2008 16:01.

Ásta Hall

Til hamingju með afmælið Andri Þór. Æðislegt að skoða myndirnar af ykkur fjölskyldunni.
kossar og knús

Skrifaš žann 7. August 2008 23:14.

Sigga frænka

Til hamingju með 2ja ára afmælið þitt elsku frændi.
Flottur strákur :)

Kveðjur úr Hellulandinu

Skrifaš žann 7. August 2008 12:34.

Ólöf María & Arnar Guðni

Til hamingju með daginn í gær félagi!
Hlökkum til að hitta þig um helgina :)
Kv, Flesjakórsgengið

Skrifaš žann 7. August 2008 08:23.

Bára Mjöll, Kalli, Agla Bríet & Andri Snær

Hæ elsku besti Andri Þór.
Innilega til hamingju með 2ja ára afmælið þitt í gær :D ja hérna hér 2ja ára úff hahah styttist í að þú farir að koma heim með skvísur hahahah nei bara djók. Vonandi áttir þú yndislegan afmælisdag í gær ...loksins búinn að endurheimta mömmu úr uppgjörstörninni og öllu sem henni fylgir :)
Hlökkum til að sjá þig bráðum.
Ást & knús þínir vinir Agla Bríet & Andri Snær og svo auðvitað gamla settið líka :D

Skrifaš žann 7. August 2008 07:58.

Anna Lilja

Innilega til hamingju með daginn afmælisstrákur :)
Kv. Anna Lilja, Andri og Sara Margrét

Skrifaš žann 6. August 2008 20:50.

Katrín Dögg

Til hamingju með afmælið stóri strákur :-)

Skrifaš žann 6. August 2008 17:22.

Sara

Til hamingju með afmælið elsku besti Andri Þór minn:) Vá hvað þú ert orðinn stór strákur, orðinn 2 ára prakkari. Hlakka til að sjá þig fljótlega.
Afmælisknús, Sara

Skrifaš žann 6. August 2008 16:57.

Magga

Til hamingju með afmælið elsku Andri Þór! Eigðu rosalega skemmtilegan afmælisdag :D
kv. magga sigvalda

Skrifaš žann 6. August 2008 14:57.

Birgitta & co.

Hæ hæ sæti snúður
Innilega til hamingju með afmælið í dag, vonandi verður dagurinn súper góður hjá þér, mömmu og pabba :-)
Knús og kossar
Birgitta og Oddný

Skrifaš žann 6. August 2008 13:49.

Ragga

Til hamingju með 2ja ára afmælið! Vonandi verður afmælisdagurinn skemmtilegur :)
Kv. Ragga

Skrifaš žann 6. August 2008 13:00.

Kristín frænka á Benidorm

Hann er tveggja ára í dag....vei. Til hamingju með daginn krúttið mitt. Kveðjur frá öllum á Benidorm. Besos.

Skrifaš žann 6. August 2008 12:46.

Oddný

Innilega til hamingju með daginn stóri stráku! Verð að fara að hitta þig og knúsa þig! Eigðu góðan dag. Kv. Oddný og litla prinsessan :)

Skrifaš žann 6. August 2008 11:58.

Eyþór Björn og fjölsk.

Til hamingju með afmælið. Við þurfum nú að fara að hittast aftur og leika. Eigðu rosalega skemmtilegan afmælisdag á leikskólanum. Ég fékk Spiderman kórónu þegar ég átti afmæli :)

kv. Eyþór Björn og co.

Skrifaš žann 6. August 2008 11:08.

Óliver Orri og fjölsk.

Elsku besti frændi minn,
Til hamingju með 2 ára afmælið. Váts...þú orðinn svooooo stór :)
Vonandi verður gaman hjá þér í leikskólanum í dag og ég öfunda þig ýkt á því að fá ÍS.
Knús, Óliver Orri

Skrifaš žann 6. August 2008 11:00.

Petrína og fjölsk.

Innilega til hamingju með afmælið!!!!
Vona að dagurinn verði yndislegur :)

Knús og kossar,
Petrína og fjölsk.

Skrifaš žann 6. August 2008 09:19.

Inga frænka

HANN Á AFMÆLI Í DAG, HANN Á AFMÆLI Í DAG, HANN Á AFMÆLI HANN ANDRI ÞÓR ... HANN Á AFMÆLI Í DAG!! Til hamingju með daginn sæti snúður! Knús og kossar úr Vesturbænum!

Skrifaš žann 6. August 2008 00:16.

Ingibjörg Dröfn

Það tekur greinilega á að vera leikskólastrákur.
Vonandi verða ferðirnar á slysó ekki fleiri í bili......
Hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn :-)

Hafsteinn Orri og Co.

Skrifaš žann 15. July 2008 15:26.

Agla Bríet & Andri Snær

Hæ elsku besti Andri Þór .
Takk æðislega vel og mikið fyrir síðast. Það var rosalega gaman að fá að heimsækja þig og mömmu þína og pabba í Stóruvík. Við skemmtum okkur rosalega vel og hefðum glöð viljað hafa ykkur lengur á Austurlandi. Maturinn var æðislegur og alveg frábær aðstaðan til að leika :D takktakktakk enn og aftur fyrir okkur.
Vonandi ertu betri í vörinni og ert búinn að jafna þig eftir þessar hrakfarir þínar. Þú ert samt alveg sætasti gæinn í bransanum þó svo tönnin þín sé brotin.... meiri prakkarasvipur á þér ef eitthvað er og það klæðir þig bara vel :D heheh.
Hafðu það gott sæti gaur. Hlökkum til að sjá ykkur sem fyrst :D og leika saman.
Knús og kossar frá okkur þínir vinir Agla Bríet & Andri Snær.

Skrifaš žann 12. July 2008 19:20.

Svanhvít og Emil Gauti

Hæ sæti leikskólastrákur.
Þú ert svo mikil rúsína!!!!

Ég vildi bara kvitta fyrir innlitið.
Sjáumst vonandi sem fyrst.

Kveðja,
Svanhvít og Emil Gauti

Skrifaš žann 12. July 2008 16:01.

Begga og Vala Rún

Aldeilis drama á leikskólanum! Vonandi ertu búinn að jafna þig og byrjaður að hjóla aftur út um allt á leikskólanum.

Kv.
Eskihlíðarfjölskyldan

Skrifaš žann 3. July 2008 22:13.

Katrín Dögg

Halló Rúsínukall :-)
Takk fyrir mig, rosalega gaman að koma í bústað til ykkar tvisvar í vikunni!!!! Þú algjört æði og talar endalaust mikið, rosalega duglegur :-)

Skrifaš žann 3. July 2008 11:17.

Unnur Agnes, Þór Trausti og Sunna Dröfn

Gaman að skoða myndir af svona brosmildum og sætum strák.
Til hamingju með að vera byrjaður á leikskóla :)

Skrifaš žann 2. July 2008 23:49.

Ásta Sveinbjörn og Sveinbjörnsson

Hæ hæ
Var að kíkja á myndirnar ykkar. En gaman að heyra að Andri Þór sé byrjaður á leikskóla, það eru alltaf smá byrjunarörðugleikar... en þetta fylgir víst ljónunum! ;-)
Vonandi hittumst við sem fyrst
Kveðja, Ásta Sveinbjörn og Sveinbjörnsson

Skrifaš žann 30. June 2008 22:47.

Sigga frænka

Elsku karlinn hvað þú varst óheppinn. Vonandi gengur allt vel í áframhaldi. Bestu óskir úr Hellulandinu um skjótan og góðan bata. Þú ert algjör hetja. :)
Sigga, Guðjón, Kristbjörg Þöll, Hjörleifur og Máni ferfætlingur.

Skrifaš žann 21. June 2008 15:24.

Níní

Hæhæ
Bara að kvitta fyrir innlitið, bestu kveðjur Níní

Skrifaš žann 21. June 2008 10:57.

Inga Steinunn Arnardóttir

Hæ sæti frændi,
Kærar þakkir fyrir frábæra helgi á Vík. Það var frábært að hafa þig með, þú ert svo skemmtilegur og stilltur og góður! Malli biður að heilsa þér! Knús og kossar, Inga

Skrifaš žann 20. June 2008 21:49.

Ásta

Gvuð hvað það eru mega krúttulegar myndirnar af honum :)
Hlakka til að koma heim og sjá ykkur öll
bkv Ásta

Skrifaš žann 19. June 2008 12:40.

magga sigvalda

Hæ Andri Þór, þú ert orðinn svo mikill gæi, thokkalega flottastur :) hlýtur að vera spennó að vera byrjaður á leikskóla!
xxx magga

Skrifaš žann 17. June 2008 21:09.

Ingibjörg Dröfn

Hæ hæ,
við vorum að skoða myndirnar af flotta leikskólastráknum :-)
Vonandi ná litlu vinirnir að hittast eitthvað áður en við förum út.

Kveðja, Ingibjörg og Hafsteinn Orri

Skrifaš žann 14. June 2008 22:36.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19