Andri Þór, Tinna og litli bróðir
 

 

Ég heiti Andri Þór og kom í heiminn sunnudaginn 6. ágúst 2006. Ég var rúmar 13 merkur og 49 sentimetra langur. Tinna kom í heiminn 27. júlí 2009 og var 14 merkur og 50 sentimetrar. Nýjasti meðlimurinn mætti svo ansi óvænt fimmtudaginn 3. janúar 2013 og var 11 merkur og 50 sentimetrar.

Mamma okkar heitir Unnur Ylfa og pabbi heitir Þröstur.

NÝJAR MYNDIR Í JANÚAR 2013


 




Heimsóknir í dag: 2
Heimsóknir frá upphafi: 23597