Hæ sæti
Þú ert orðinn ekkert smá fullorðinn, bara kominn á leikskóla og allt!! Flottar myndirnar þínar :)
kv. Petrína og fjölsk.
Já orðinn frekar stór bara!
Það er náttúrulega bara töffarar sem ganga um í svona flottri peysu!
http://www.bjork.ws/uploaded_images/P7140026-735779.JPG
Tilbúinn í útivistina sýnist mér.
Hæ hæ litli veikindastrákur! Þú ætlar greinilega að taka þetta með trompi núna og fá allar mögulegar pestar í einu hehe, sniðugur ;) Þú tekur þig vel út með hjálminn á hjólinu. Vonandi hressistu sem fyrst! Bið að heilsa m&p. Kv. Ragga
Æðislegar nýju myndirnar þínar... tekur þig rosalega vel út með hjálminn :) Bið að heilsa mömmu og pabba.
Kv. Anna Lilja
Alltaf gaman að sjá nýjar myndir! Það var sko gaman hjá okkur í bústaðnum :) Þurfum að fara að hittast sem fyrst og fara út að leika! - Knús - Birta Ósk
Hæ herra yndislegur!
Ég vildi bara fá að minna þig á hversu rosalega sætur og mikið krútt þú ert .. mér finnst þú alveg yndislegur! Bestu kveðjur, Inga frænka
Rosa gaman að skoða myndir af þér myndarlegi drengur... kysstu mömmu frá mér ;)
Hæhæ!
Takk fyrir mig og takk fyrir komuna í dag :-) Ekkert smá mikið krútt og orðinn svo duglegur að tala! Heillaðir alla hér upp úr skónum!
Knús,
Katrín
Hæ flotti strákur,
Gaman að hitta þig í leikskólanum um daginn. Það er sko mikið fjör að vera á Skógarborg svo þú getur farið að hlakka til.
Kveðja
Anna Lilja
Hæ sæti
Bara að kvitta fyrir innlitið - rosa gaman að skoða allar fínu myndirnar! Gangi þér vel hjá lækninum á mánudaginn. Við þurfum svo að fara að hittast og leika fljótlega.
Bestu kveðjur úr Flesjakórnum
Hæ frændi,
Takk fyrir skemmtilega helgi í Vík í Mýrdal :)
Þvílíkt stuð að vera svona úti að leika allan daginn og fara niðrí fjöru. Hlakka til að hitta þig næst (þegar allir eru orðnir frískir).
Kveðja úr Garðabænum
æææðislegar myndir - hlakka til að leika í sumó um helgina :) Sjáumst rétt bráðum!
hæ sæti frændi :) ótrúlega gaman að hitta þig um helgina, þú ert orðin svo stór strákur!
vonandi sjáumst við fljótlega aftur =)
Bara þakka fyrir innlitið - ótrúlega gaman að geta fylgst með! kærar kveðjur til mömmu :)
Þú ert svoo mikil rúsína........
Hæ hæ frændi og takk fyrir síðast, við hittumst sko aldeilis mikið um helgina og það var rosa gaman. Rosa flottar allar myndirnar af þér. Hlakka til að hitta þig næst
kv. Dúa Kristín frænka
Þú ert svo mikið ææææði!!!! Inga
Birta og Andri eru ekkert smá krúttleg í kossaflensinu sínu :-)
Hæ kæró! Takk fyrir æðislega helgi í sumarbústaðnu þetta var ekkert smá gaman hjá okkur ;) Hlakka til að hitta þig næst og leika! - Knús Birta
Hæhæ, bara að kvitta fyrir innlitið - gaman að sjá myndir frá Vík. Vonandi hafið þið það gott um páskana, bestu kveðjur frá Lundi, Níní og allir gríslingarnir
Æðislegar myndir - sérstaklega þegar þú ert inní skápnum! ;) Birta sendir þér stórt knús og kossa
Hæ hæ,
gaman að skoða nýju myndirnar. Það hefur greinilega verið gaman hjá ykkur frændunum í Vík í Mýrdal.
Kveðja, Ingibjörg og Hafsteinn Orri
Hae Andri Thor... en gaman ad geta fylgst med ther hedan fra astraliu. Vid skellum orugglega saman heimasidu vid fyrsta taekifaeri svo thid mamma getid fylgst med okkur :)... - ymislegt buid ad ganga a her sem afsakar frettaleysi ;)
Sæll töffari!
Flottar nýjar myndir, sé þú skemmtir þér vel í íþróttaskólanum :)
Knús
En gaman að sjá nýjar og skemmtilegar myndir! :)
Hæ sætastur,
Nú er mamma gamla eitthvað að klikka .. vantar alveg janúar albúm! Ég sem bíð svo spennt alltaf eftir að sjá nýjar myndir af sæta frænda mínum!
Knús og kossar, Inga
Hæhæ, vildum bara kvitta fyrir komuna. Svaka flott myndataka :)
Kv. Sigurlaug og Sigurður Flóvent
Vá hvað þú ert orðin stór strákur, allur að lengjast. Rosalega flottar myndirnar frá myndatökunni og falleg fjölskylda hér á ferð.
Vildi bara kasta smá kveðju á ykkur, já og Gleðilegt nýtt ár.
kær kveðja Brynja í DK.
Gleðilegt ár, flottar myndir af litla kút, okkur finnst hann ansi líkur Magnúsi afa, en það er nú ekki leiðum að líkjast.
Gleðilegt nýtt ár sætilíus.
Greinilegt að það hefur verið nóg að gera í jólaballabransanum hjá þér.
Hlakka til að sjá ykkur sem allra fyrst.
Við þurfum að fara að smella í eitt matarboð.