Andri Þór, Tinna og litli bróðir
 

Gestabók

Inga frænka

Heyrðu kall, ég frétti að þú værir orðinn lasinn!!! Þú verður að lofa mér því að ná þessu úr þér sem allra allra fyrst! Knús, Inga

Skrifaš žann 12. October 2007 17:57.

Petrína og fjölsk.

Hæ hæ sæti!!
Það var rosalega gaman að sjá þig um daginn. Þú ert orðinn svaka fullorðinslegur með þessa nýju fínu klippingu og náttúrulega farinn að labba út um allt. Algjör töffari!!!

Vonandi sjáumst við sem fyrst...

Skrifaš žann 9. October 2007 20:21.

Eyrún

Hæ hæ

Kíki oft hérna inn en gleymi auðvitað alltaf að kvitta í gestabókina! Sé ykkur vonandi fljótlega ...ekki gleyma að boðið um að passa kútinn stendur enn :)

Kv
Eyrún (og Einar)

Skrifaš žann 1. October 2007 17:38.

Inga frænka

Hæ sæti,
Takk fyrir heimsóknina áðan, það er alltaf svo gaman að sjá þig! Vonandi kemurðu bara sem oftast!
Knús, Inga frænka

Skrifaš žann 25. September 2007 19:12.

Óliver Orri og fjölskylda

Hæ elsku frændi minn!
Rosalega var nú gaman að hitta þig um helgina, LANGT SÍÐAN SÍÐAST!!! Þú bara farinn að labba og allt. Vona að þú sért að losna við þessi veikindaleiðindi. Ég skal ekki rífa aftur í hárið á þér... :) Smá hefndaraðgerðir í gangi.
Kveðja úr Garðabænum.

Skrifaš žann 23. September 2007 11:48.

Dúa Kristín og fjölskylda

Hæ hæ stóri sæti frændi, alltaf gaman að kíkja á fínu myndirnar af þér. Það var rosa gaman að fá ykkur í mat til okkar og hlakka ég til að hitta ykkur næst. Kv. Dúa Kristín og co.

Skrifaš žann 23. September 2007 11:45.

kristin frænka á Benidorm

Hæ sæti frændi.
Innilega til hamingju með 1 árs afmælið, heldur sein afmæliskveðja en samt...þetta var augljóslega mikil veisla. Og þú alltaf í stuði. Sumarið hefur verið skemmtilegt hjá þér sé ég á myndum, heilmikið búin að ferðast.
Knús til pabba og mömmu.

Kristín frænka.

Skrifaš žann 22. September 2007 09:12.

Inga frænka

Hæ hæ,
Jiii hvað ég er glöð að sjá nýjar myndir.. þú verður bara sætari og sætari með hverjum deginum!
Knús og kossar frá Ingu frænku

Skrifaš žann 10. September 2007 00:15.

Petrína og fjölsk.

Hæ sæti
Það hefur greinilega verið nóg að gera hjá þér í sumar :)
Rosa flottur í hlaupinu!!!

knús

Skrifaš žann 9. September 2007 17:03.

Ragga

Er ekki kominn tími á nýjar myndir ;) Ég þarf nú líka að fara að kíkja í heimsókn til ykkar, langt síðan síðast.
Kv. Ragga

Skrifaš žann 8. September 2007 22:45.

halldóra og jón andri

hæ sæti bara orðin 1 árs og allt vá hvað tíminn flýgur
kv halldóra og jón andri

Skrifaš žann 5. September 2007 10:24.

ekp

Til hamingju með afmælið um daginn elsku vinur:)
Knús & Klem
elísabet kolka

Skrifaš žann 23. August 2007 18:41.

Aldís Arna og litla kúts

Kæri Andri Þór - Mr. BIG eye!!!
Þú ert nú meira krúttið, með svona stór og falleg augu og vinalegt andlit. Greinilega augnayndi foreldra þinna. Mér finnst svo stutt síðan ég frétti að þú værir búinn að planta þér í mallann á mömmu þinni en núna ertu orðinn eins árs!!! Til hamingju með það og við fylgjumst áfram með þér í framtíðinni.
Bestu kveðjur,
Aldís Arna og litla kúts

Skrifaš žann 14. August 2007 22:22.

Inga frænka

Hæ Andri Þór,
Takk fyrir að koma í grillveisluna hjá mér, þú varst aðal maðurinn á svæðinu, alltaf svo brosandi, sæll og glaður! Komdu fljótt aftur!
Kveðja, Inga frænka

Skrifaš žann 9. August 2007 21:03.

Anna Lilja

Til hamingju með afmælið um daginn Andri Þór :)

Kv. Anna Lilja

Skrifaš žann 9. August 2007 15:52.

Þórhildur & Sara Nadía

Til hamingju með afmælið um daginn sæti strákur! Það hefur greinilega verið fjör í veislunni þinni, það er svo gaman að eiga afmæli :)

Kv. Þórhildur & Sara Nadía.

Skrifaš žann 8. August 2007 15:10.

Regína

Til hamingju með afmælið!

Kossar og knús,
Regína

Skrifaš žann 8. August 2007 11:49.

Sigurlaug Rósa Guðjónsdóttir

Til hamingju með daginn í gær sæti strákur. Svaka flott ormakakan þín :)
Kv. Sigurlaug og Sigurður Flóvent

Skrifaš žann 7. August 2007 20:07.

Ninja Ýr

Verður maður nú ekki að kvitta í gestabókina og óska þér, sæti strákur, til hamingju með afmælið í gær =)
Þetta voru nú meiri kræsingarnar í afmælinu þínu ;)
Kv. Ninja Ýr

Skrifaš žann 7. August 2007 14:55.

María Björk

Til hamingju með 1 árs afmælið í gær. :o)

kv.
María og Styrmir Freyr

Skrifaš žann 7. August 2007 11:49.

Sigga Lóa

Hæ, Andri Þór.
Innilega til hamingu með 1 árs afmælið (í gær ;-)
Bið að heilsa mömmu og pabba!

Kveðja, Sigga Lóa

Skrifaš žann 7. August 2007 09:51.

Ólöf María og Arnar Guðni

Vildum bara kasta afmæliskveðju hérna líka! Takk kærlega fyrir okkur - þú stóðst þig ekkert smá vel í afmælisveislunni þinni, alltaf svo hress og kátur!
Sjáumst svo fljótt aftur!

Skrifaš žann 6. August 2007 22:09.

Birgitta og Oddný

Hæ hæ sætastur!

Innilega til hamingju með daginn. Vonandi hefur dagurinn verið alveg súper. . . :-)
Hlökkum til að sjá þig sem fyrst.

Góða nótt litli afmælisstrákur
Knús og Kossar
Oddný og fjölsk.

Skrifaš žann 6. August 2007 21:43.

Unnur Eir og Kristinn

Elsku Andri Þór.....
Til hamingju með daginn þinn :)
Hafið það sem allra best!!!

Skrifaš žann 6. August 2007 20:55.

Saran

Til hamingju með afmælið elsku sæti Andri Þór minn :)
Afmælisknús frá Sössu

Skrifaš žann 6. August 2007 20:41.

Anna, Örvar og Kári

Hæ afmælisfélagi :)
Til hamingju með daginn. Fyrir ári síðan vorum við báðir organdi eftir öll þessi átök sem fylgja því að komast inn í þennan heim :) híhí. Ótrúlegt hvað tíminn líður hratt !!!
Eigðu góðan dag !!
kveðja frá Noregi
Kári (1.árs í dag líka)

Skrifaš žann 6. August 2007 20:03.

Petrína og fjölsk.

Elsku Andri Þór
Innilega til hamingju með afmælið!
Vona að þú hafir það sem allra best í dag!!!

Knús og kossar
Petrína, Sigþór og Guðrún Sigurbirna

Skrifaš žann 6. August 2007 18:19.

Ásta, Árni, Axel Harry og Brynhildur Eva

Til hamingju með daginn Andri Þór og foreldrar:) Flottur stór strákur sem er orðinn eins árs í dag. Tíminn líður frekar fljótt...
kv. Glaumbæjargengið

Skrifaš žann 6. August 2007 17:10.

Vigdís og Birta Ósk

Innilega til hamingju með afmælið stóri strákur :) Hafðu það gott á afmælisdaginn! Sjáumst kannski í næstu viku!

kv. Vigdís og Birta

Skrifaš žann 6. August 2007 15:26.

Til hamingju með afmælið Andri Þór! Eigið góðan dag :)

knus Magga

Skrifaš žann 6. August 2007 14:30.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19