Ernir og Rúrik Pétur
 

NÝJAR MYNDIR 3. október

Ernir Benediktsson fæddist 11. maí 2009 kl 01:31, sex vikum of snemma.
Hann er kraftaverkið okkar.

Ernir var rúmar 7 merkur og 44 sm við fæðingu. Hann dvaldi í 21 dag á vökudeild til þess að læra hitt og þetta, en kom svo heim með okkur foreldrunum og hefur síðan verið duglegur að vaxa og þroskast og sigrað þúsund hjörtu.

 

Rúrik Pétur fæddist 2. júlí 2014 á sjúkrahúsinu á Akureyri eftir 40v og 3d meðgöngu. Hann var 14 merkur og 52 sm við fæðingu, eða um það bil helmingi þyngri en stóri bróðir við fæðingu :) Hann er nýjasta kraftaverkið okkar. 



Síðan er læst, en lykilorðið er hægt að nálgast hjá foreldrunum annað hvort á facebook eða á thuridur@gmail.com



Heimsóknir í dag: 2
Heimsóknir frá upphafi: 57907