Andri Þór, Tinna og litli bróðir
 

Gestabók

Sigga Lóa

Hæ litla fjölskylda,
Rosalega takið þið ykkur vel út á myndunum.... hann er algjört krútt litli prinsinn ykkar! ;-)
Kveðja og knús, Sigga Lóa

Skrifaš žann 1. September 2006 13:10.

Elsa (Unnar Eir vinkona)

Hæhæ og innilega til hamingju með prinsinn, hann er algjört æði og sammála Regínu þú lítur alveg svakalega vel út Unnur :) Gangi ykkur ofsa vel með drenginn, hann er agalega sætur...
Bkv.
Elsa

Skrifaš žann 31. August 2006 20:48.

Regína

Hæ sæti!
Mikið rosalega áttu mikið af aðdáendum:) Það hefur greinilega verið mikill gestagangur hjá ykkur fjölskyldunni fyrstu vikurnar. Það var agalega gaman að þú komst í heiminn svona snemma því þá gat ég fengið að hitta þig meira meðan ég var á Íslandi.

Svo verð ég nú að segja mömmu þinni til hrós að hún lítur ótrúlega vel út rétt eftir fæðinguna, það er frekar eins og hún hafi verið að fá sér lúr heldur en að koma þér í heiminn!

Knús, kossar og sakn sakn!

Skrifaš žann 31. August 2006 16:17.

Freyja, Höskuldur og Ragnheiður Vala

Halló sæti,

Takk fyrir komina..þú ert nú meiri sjarmörinn. Fyndið að sjá viðbrögð Ragnheiðar Völu þegar ég fékk að prófa litla ungann....sjáum hvað gerist þegar hún fær sjálf einn unga:) Já, verðum að vera dugleg að hittast....maður verður nú að nýta tækifærið á meðan Unnsa er ekki alltaf föst í vinnu....Knús FJ, HE og RVH

Skrifaš žann 31. August 2006 14:18.

katrín

rosalega gaman að fá að sjá hann!! þvílíka bjútíkrúttið

Skrifaš žann 30. August 2006 11:53.

Ragga

Þú ert þvílíkt sætur og mikil rúsína. Gaman að sjá nýjar myndir :)

Kv. Ragga

Skrifaš žann 30. August 2006 11:23.

Inga og Alli

Sammála síðasta ræðumanni... þú ert alveg svakalega sætur!!!

Kveðja,
Inga frænka og Alli

Skrifaš žann 29. August 2006 20:35.

Unnur Eir

Rosalega er ég ánægð með foreldra þína, þau eru svo dugleg að setja inn myndir af þér. Þú ert líka svo sætur :)

Koss og knús
Eir

Skrifaš žann 29. August 2006 16:47.

Anna María ömmusystir

Yndislega fallegur á ÖLLUM myndunum... nú verð ég að fara að komast að sjá þig fallegi frændi, er alveg að losna við kvefið. Knús frá frænku og co. í hverfinu

Skrifaš žann 28. August 2006 22:35.

Ásdís, Siggi og Mæja

Hæ hæ litli kall vorum bara að kíkja á nýjar myndir. Ekkert smá sætur híhíhíhí.
Kossar og knús frá Árósum.

Skrifaš žann 28. August 2006 17:36.

Kristín afasystir

Hæ sætastur. Gaman að fá að fylgjast með þér og þínum. Við hér á Benidorm skoðum síðuna þína daglega.Gabriel geisi ánægður með að annað ljón sé komið í fjölskylduna. Svo erum við dugleg að sýna Binna fram á hvað hann og pabbi þinn eru líkir. Það verður gaman að koma til Íslands um jólin og sjá nýjustu ungviðin í fjölskyldunni saman komin. Þar til verðum við að fylgjast með þér á síðunni, sem er nú ekki leiðinlegt. Þú ert sá flottasti.
Ástarkveðjur
Kristín frænka.

Skrifaš žann 28. August 2006 14:28.

Karen

Hæ sætilíus,
Þú ert nú meira krúttið...er alltaf að skoða myndirnar af þér.
Greinilega búið að vera mikið að gera hjá þér að hitta fjölskyldu og vini. Við kíkjum fljótlega í heimsókn á þig og gamla settið.
Kveðja,
Karen

Skrifaš žann 28. August 2006 14:19.

Vigdís og Birta Ósk

Æðislegar nýju myndirnar, hann er nú meira krúttið litli snáðinn :) Takk fyrir kveðjuna í gestabókinni hjá Birtu og já ég er sko alveg sammála því að fara að hittast.. ég er ekkert smá spennt að hitta ykkur mæðginin !! Reynum að plana e-n tíma í vikunni :)

Skrifaš žann 28. August 2006 13:12.

Freyja, Höskuldur og Ragnheiður Vala

Hann er nú meiri gullmolinn. Get ekki beðið eftir að koma og sjá hann almennilega. Ótrúlegt hvað okkur gengur oft erfiðlega að finna tíma til að hittast:) En við gerum tilraun bráðum. Þorðum ekki að koma í seinustu viku því við mægður láugm í flensu.

Knús og kossar frá okkur

Skrifaš žann 27. August 2006 12:54.

Ingibjörg, Gunnar og Hafsteinn Orri

Frábærar myndirnar af litlu vinunum, þeir eiga eftir að verða algjörir grallarar :-)
Hlökkum til að hitta ykkur á þriðjudaginn !

Kveðja, Fjölskyldan Baugakór

Skrifaš žann 26. August 2006 17:32.

Brynja og co frá Árósum

Elsku litli kútur og mamma og pabbi. Vá hvað er gaman að skoða myndirnar af þér. Við fylgjumst sko með þér og þú ert svo mikil dúlla að hálfu væri miklu meira en nóg. og svona líka vinsæll fullt af fólkið að skoða þig.
Biðjum innilega að heilsa mömmu og pabba.
kveðja frá Árósum.

Skrifaš žann 24. August 2006 15:41.

Inga Steinunn

Ég hlakka til að sjá þig og mömmu gömlu á morgun í saumó - þú verður hrókur alls fagnaðar!!

Knús og kossar
Inga frænka

Skrifaš žann 23. August 2006 20:32.

Unnur Eir

Hæ sætastur.... Þú ert algjört æði :)

Skrifaš žann 23. August 2006 14:18.

Þórhildur

Velkomin í heiminn litli prins! Þú ert alveg svakalega flottur :o)

Kv.
Þórhildur & Sara Nadía.

Skrifaš žann 23. August 2006 12:36.

Hæ hæ elsku snúlli frændi minn/okkar.
Takk fyrir síðast. Þú ert allra flottastur, algjört krútt, svo fíngerður og flottur. Gaman að koma til ykkar Unnur mín og Þröstur og sjá prinsinn og nýju íbúðina ykkar.
Frábært að hafa ykkur svona nálægt okkur og það verður gaman þegar þið farið að fara út að ganga með prinsinn. Það er alltaf heitt á könnunni í Hellulandinu.
Bestu kveðjur
Sigga afasystir, Guðjón, Kristbjörg Þöll og Hjörleifur.

Skrifaš žann 22. August 2006 11:34.

Sigga, Massi, Ólöf María og Arnar Guðni

Hæ hæ sæta fjölskylda og takk fyrir síðast! Það var ekkert smá gaman að kíkja á litla prinsinn ykkar. Hann er svo ótrúlega mikið krútt og svo lítill og fíngerður eitthvað að minn 2ja mánaða virkaði bara eins og einhver hlussa við hliðina á honum ;)
Hlökkum til að hitta ykkur sem fyrst aftur!
Kv, Sigga

Skrifaš žann 22. August 2006 10:47.

Karen og Brjánsi

Elsku Unnur og Þröstur,
innilega til hamingju með litla drenginn :)

Skrifaš žann 22. August 2006 10:42.

Sigga og Ari Viðar

Elsku Unnur og Þröstur. Innilega til hamingju með þennan bráðmyndarlega dreng. Við verður nú að fylgja Oddnýju í heimsókn einhven daginn og kíkja á gripinn og sannfærast um að hún Unnur sé orðin mamma :)

Skrifaš žann 22. August 2006 09:51.

Unnur Agnes, Steini og Þór Trausti

Innilega til hamingju með yndislega strákinn ykkar. Hann er gullfallegur. Gaman að vita af svona flottum tilvonandi leikfélaga í hverfinu ;)
Kær kveðja,
Unnur Agnes, Steini og Þór Trausti

Skrifaš žann 22. August 2006 01:03.

Oddný

Innilega til hamingju með drenginn elsku Unnur og Þröstur. Hann er algert æði. Hlakka ekkert smá til að sjá hann, vonandi á morgun :)
kv. Oddný

Skrifaš žann 21. August 2006 22:07.

Bergrún

Ekkert smá fínar myndir af prinsinum - algert sjarmatröll! Hlökkum til að kíkja aftur í heimsókn bráðum:)

Begga, Sammi og Valgerður Rún

Skrifaš žann 21. August 2006 21:52.

Ólöf Ólafsdóttir

Elsku Unnur Ylfa og fjölskylda..Innilega til hamingju með þennan líka myndar strák..Gangi ykkur allt í haginn..bestu kveðjur frá Danmark..Ólöf Ólafsd. og fjölskylda..

Skrifaš žann 21. August 2006 20:49.

Anna Björg frænka

Elsku Unnur Ylfa og Þröstur
Innilega til hamingju með soninn hann er alveg yndislega fallegur og vel gerður enda líkist hann ykkur báðum eftir myndum að dæma.
Bjarta framtíð. Anna Björg ömmusystir

Skrifaš žann 21. August 2006 20:23.

Petrína

Hann er rosalega sætur og myndirnar eru alveg æði!
Til hamingju Unnur og Þröstur enn og aftur!!
Fer að koma í heimsókn bráðlega...

Skrifaš žann 21. August 2006 17:57.

Bára Mjöll, Kalli & Agla Bríet

Elsku Unnur Ylfa og Þröstur.
Innilega til hamingju með prinsinn. Hann er ekkert smá sætur og mikið krútt. Eins gott að það er annað á leiðinni hjá okkur því það er alveg kling kling hér yfir myndunum af prinsinum heheh.

Elsku litli sæti prins. Vertu hjartanlega velkominn í heiminn og til hamingju með fínu heimasíðuna þína. Mamma þín og pabbi eru búin að vera svaka dugleg að setja inn myndir.

Hlökkum mikið til að sjá ykkur kæru vinir. Farið vel með ykkur :) Risaknús ykkar Bára Mjöll, Kalli & Agla Bríet

Skrifaš žann 21. August 2006 16:10.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19