Herdís María, Þóra Guðrún og Valý Karen
 

Gestabók

Helga Guðný Jónsdóttir

Elsku Maj Britt og Einar innilega til hamingju aftur með litlu prinsessuna ykkar. Var svo gaman að fa að kíkja á ykkur á sjúkrahúsinu og sja litlu domuna, hun er svvooo falleg og yndisleg. Bestu kveðjur Helga,Raggi og litla prinsessa, sem er ekkert á leiðinni í heiminn þó svo hún se sett í dag

Skrifağ şann 20. September 2007 14:01.

Sigrún & co

Jesú minn ég fæ sting.... hún er langsætust. Hvað það er stutt sem þú heimsóttir mig á þessa fæðingardeild. Samt er barnið mitt nógu gamalt til að hafa sagt (með hneykslunartón) "Mamma! ég VEIT það" þegar ég sagði honum í morgun að Mæsan hans væri búin að eignast litla stelpu.
Hlakka brjálæðislega til að sjá ykkur öll.... risa knús frá okkur í Árbænum.
p.s. er sunnudagur í lagi???

Skrifağ şann 20. September 2007 13:14.

Tótla

Juminn eini það sem mann langar til að knúsa hana og kyssa. Enn og aftur endalaust til hamingju sæta litla fjölskylda.

Skrifağ şann 20. September 2007 12:00.

Halla Björg, Brynjar Örn og Guðrún Elfa

Elsku Maj Britt og Einar,
Innilega til hamingju aftur með fallegu prinsessuna ykkar - algjört bjútí og svo sannarlega prinsessa á bauninni ;) Hafið það sem yndislegast, hlökkum til að kíkja á ykkur og auðvita fá að fylgjast með hérna :) knús Halla og co.

Skrifağ şann 20. September 2007 10:48.

Fríða

Jedúddamía hvað hún er mikið krútt, algjör bjútíbolla :D Gangi ykkur ofsalega vel og njótið þess að vera komin heim með litlu prinsessuna ykkar :)
Risa knús
Fríða, Brynjar og Viktoría Arna

Skrifağ şann 20. September 2007 09:13.

Sóley, Gunni, Lea og Ísak

Velkomin í heiminn kæra vinkona. Hlökkum til að hitta þig :)
Knús og kram.

Skrifağ şann 20. September 2007 09:05.

Unnur Halldórsdóttir

Elsku Maj Britt og Einar
Hjartanlegar heillaóskir með frumburðinn. Einhvern veginn grunaði mig alltaf að Maj Britt myndi eignast stelpu, það hlaut að verða lítil skússa, fín og falleg. Kíki í heimsókn einhvern daginn
kveðja . Unnur

Skrifağ şann 19. September 2007 23:21.

Anna, Mads og Elias Torfi

Til hamingju elsku Majbritt og Einar. Litla daman er yndisleg og gullfalleg prinsessa. Okkur langar svo að vera hjá ykkur og knúsa ykkur öll. Hafið það sem allra best og gangi ykkur vel. Okkur hlakkar til að koma til Íslands og heimsækja ykkur. Kær kveðja Anna, Mads og Elias Torfi.

Skrifağ şann 19. September 2007 21:47.

Guðný 0g Fannar

Kæra Maj Britt og Einar.
Innilega til hamingju með stelpuna ykkar, okkur Fannari finnst hún rosalega falleg og erum nett abbó :)

Skrifağ şann 19. September 2007 21:05.

Hafdís, Gummi og Ragna Hlín

Rosaleg er hún fín og sæt, já ekki frá því að hún sé nú svolítið lík pabba sínum;-) innilega til hamingju aftur!

Skrifağ şann 19. September 2007 21:00.

Ólöf Erla

Elsku fallega fjölskylda

Núna er ég búin að skoða myndirnar!!
YNDI!!
Fallega stúlka sem er svo lík pabba sínu þegar hún er að lúlla og svo líka svo lík mömmu sinni þegar augun eru opin!! Langar að setja lítinn koss á þessar fallegu varir!!

Hlakka til að sjá ykkur
koss og knús
ólöf

p.s. Ég skulda sem sagt Þóru "ömmu" kippu af viking bjór og mun borga það núna um helgina ;)

Skrifağ şann 19. September 2007 20:57.

Helga Vala Árnadóttir

Til hamingju með skvísuna..mikið er hún falleg :)...kveðja frá helgu vinkonu katrínar frænku ;)

Skrifağ şann 19. September 2007 20:42.

Sigga Sig

Til hamingju enn og aftur. Obboslega mikil mús þessi dama. Hlakka til að koma til ykkar og sjá sætu stelpuna.

Skrifağ şann 19. September 2007 20:00.

Berglind Ósk

Gaman að sjá myndir af henni, til hamingju aftur. Hún er yndisleg. Knús og kossar á línuna.
Bestu kveðjur frá Árósum
Berglind & co.

Skrifağ şann 19. September 2007 19:57.

Guðrún Jóna Gestsdóttir

Til hamingju með prinsessuna.
Hún er algjör dúlla!
Kv.
Guðrún Jóna

Skrifağ şann 19. September 2007 19:50.

Svanhildur Þórsteinsdóttir

Elsku Maj-Britt og Einar.
Til hamingju með litlu sætu stúlkuna ykkar. Við fyrstu sýn er hún lík föður sínum :O)
Við frænkurnar komum svo til þín fljótlega.
Kv.
Svanhildur og fjölskylda

Skrifağ şann 19. September 2007 19:44.

Sigga Dóra

Enn og aftur til hamingju með litlu prinsessuna elsku Maj Britt og Einar. Hún er yndislega falleg! Ó hvað ég vildi að ég væri á landinu og gæti komið í heimsókn til ykkar..
Hafið það sem allra best litla fjölskylda, ég á eftir að fylgjast vel með ykkur hér á síðunni.
Fullt af kossum og knúsum.
Sigga Dóra og Klaus

Skrifağ şann 19. September 2007 19:43.

Birna Kristín

Hæ elsku Majbritt og Einar.
Mikið er hún falleg litla prinsessan ykkar.
Hlakka til að koma og knúsa ykkur
Kveðja að austan,
Birna Kristín

Skrifağ şann 19. September 2007 19:24.

Katrín og Sverrir

Til hamingju með litlu yndislegu prinsessuna Maj-Britt og Einar. Hún er alveg fullkomin!
Kossar og knús
Kjallararotturnar

Skrifağ şann 19. September 2007 19:18.

Jenný Halla

Elsku Majbritt og Einar

Innilega til hamingju með litlu prinsessuna. Hún er obbosslega fín ;)

Kv. Jenný og Óli og litli bumbi

Skrifağ şann 19. September 2007 18:55.

Bjarki og Erna

Innilega til hamingju með litla krílið elsku Maj-Britt Hjördís Elísabet Eiríksdóttir Briem og Einar :)
Hlökkum mjög mikið til að fá að sjá hana, enda örugglega algjör knúsímús eins og mamma sín.

Með kærri kveðju,
Bjarki og Erna

Ps. Ótrúlegt að hún sé strax orðin 1/3 af þér Maj-Britt mín :)

Skrifağ şann 17. September 2007 14:39.

Halla Björg, Brynjar Örn og Guðrún Elfa

Hæ elsku Maj Britt og Einar
Innilega til hamingju með litla gullmolann ykkar :) Við bíðum spennt eftir myndum og auðvita hitta ykkur og knúsa fallegu prinsessuna.
Knús - Halla

Skrifağ şann 15. September 2007 23:14.

Ólöf Erla Einarsdóttir

Elsku yndislegu Majbrtt og Einar

Til hamingju með litlu prinsessu Einarsdóttur vei vei!!

Hlakka tila ð sjá myndir og hitta ykkur!!

Stórt knús frá okkur öllum til ykkar allra!!
Ólöf, Valli, Emma og Tómas

Skrifağ şann 14. September 2007 22:37.

Tori

This is such a wonderful idea! Lovely website.

You look amazing in all your pics!! Bet your ready for the baby to be born now after nine months of waiting!! Do you know if your having a boy or girl??!! aghh so many questions.

I sent a postcard to your parents house a few weeks ago, did u get it?

Lots of Love

Tori xxx

Skrifağ şann 13. September 2007 16:32.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17