Thank you for sharing The Dude's photos with us.
We have so enjoyed working with Anna, hearing her stories about The Dude and his entire extended family, and will miss her as she starts her career journey. We wish Anna the best.
Diana Lundin
Hae elsku litli Tumi
Mikid ertu nu saetur. Vid Johannes soknum thin. Komst ekki inn i Albumin. Mamma verdur ad segja mer hvernig eg kemst inn.
Knus fra Oddu fraenku Og Johannesi i Ameriku
Við erum nú búin að horfa nokkrum sinnum á þessi æðislegu myndbrot af drengnum.. Hann er með svooo sætan og smitandi hlátur.. gátum ekki hætt að hlæja að píanóatriðinu - MEIRIHÁTTAR!
Heyrumst sem fyrst :)
Hæ hæ Eiríkur Tumi
Þú ert alltaf að verða sætari og sætari, hvar endar þetta eiginlega.. er ekki gaman að vera búinn að eignast nýjan frænda.. þið verðið góðir saman..
Kær kveðja frá Iowa City
Hæ, ég var nú einhvern tíma búin að skrifa í gestabókina, en fannst bara tími til kominn að kvitta fyrir mig aftur :) Langt síðan ég hef séð ykkur öll, vonandi breytist það fljótt :)
It was really fun to meet you. Good work on the crawling! You´ll be walking in no time!
Ég sakna púðans míns... sérstaklega þegar að ég sé svona flott myndbönd. Obbosslega klípulegur þarna skríðandi... og duglegur að borða matinn sinn... hehe ;)
You were a BIG HIT at my housewarming today! Right down to your talented eating skills (love the dropped tomato) and your incredibly cute crawling!! Looks like you might stand up any minute now!! I'll get right on the case of your fans to tell you themselves how gorgeous you are :) *mwah* See you Saturday!
Hæ hæ, takk fyrir heimsóknina um daginn og takk kærlega fyrir okkur.
Sæl Marín, takk fyrir kveðjuna :) Vona að allt gangi rosalega vel hjá ykkur hjónunum og að Eiríkur Tumi hafi það gott :D Kær kveðja, Guðný
PS. Get ég fengið þig til að senda mér lykilorðið svo ég geti kíkt á myndirnar af Eiríki ;)
Missing you greatly Dude! Love the new pictures, so previous. Very excited to see the crawling in action *hint, hint* (read: put up the video of him crawling!!) Much love from the doting auntie across the ocean...
Gaman að skoða myndirnar.
Kveðja frá fyrverandi Lundarbúum.
hahahaaharrrghahah! Píanómyndbandið er óborganlegt! Sé þig fyrir mér í framtíðinni Tumi, túrandi um heiminn: The mad laughing pianist from Iceland. Með betri myndböndum sem ég hef séð. Þú ert mjööög hress týpa -og algjört krútt.
Hi
Looked at the new pictures - he is terribly sweet in his Italian football outfit. Am missing him here in the north but will be home later in the week.
Hug and a kiss
Granny
Hæ hæ elsku Eiríkur Tumi, þetta nýja myndband er náttúrulega algjör snilld, lá alveg í kasti þegar ég horfði á það :D Vonandi fáum við nú að hitta ykkur eitthvað en það fer nú svona að styttast í heimferð hjá okkur og okkur langar mikið að fá að hitta píanósnillinginn og jú auðvitað settið líka :)
Now I've finally met him! Tumi is such a sweet child and I appreciated the small jam-session ha held at the garden-cafe last Saturday. Very rythmic indeed! ; )
I hope you all had a pleasant stay in Örebro and that the sun will find its way to Iceland once you hit back. Take care!
Blessaður félagi! Takk fyrir æðislega póstkortið elsku Tumi. Þetta var fyrsta póstkortið sem ég fæ á ævi minni! Ég hlakka svakalega til að hitta þig og heyra hljóðin þín og horfa á þig skríða ÁFRAM, vááá. Ég er aðeins farinn að skríða nokkra sentimetra en aðallega afturábak. Hafið samband þegar þið eruð back in town.
Váá! Ég var að skoða tannspjaldið-hann er bara komin með fullt af tönnum-ég var alls ekki búin að átta mig á að þær væru orðnar svona margar! Og alltaf jafn sætur, hann svo fallegt barn :)
úffff... þvílíkur töffari að busla í vaskinum, mjög stóru-strákalegt.. vona að þér sé farið að líða betur:)
Kveðja frá hinum töffaranum sem er alveg að fara ná þessu setu concepti!
þyrfti helst að fá uppskriftina af þessu barni, óendanlega fullkomlega sætur.
Við vorum að skoða nýju myndirnar af Eiríki Tuma. Voðalega er hann alltaf kátur og glaður, jafnvel þótt hann sé veikur. Myndirnar í vaskinum eru rosalega flottar :)
Vá hvað ET er orðinn fullorðinslegur. Ég hef ekki séð hann í eina og hálfa viku og hann hefur þroskast síðan þá.
Hlakka til að sjá hann á morgun :)
Hæ hæ, mig langar svo í nýjar myndir :) vona að Tumi hafi það sem best og hlakka mjög mikið til að fara til Svíþjóðar með ykkur.
Hæ Eiríkur Tumi og foreldrar.. gaman að sjá hvað Tumi braggast vel og er sætur. Til hamingju með frænku Önnu, rosalega er hún dugleg. Endilega endilega kíkið við í Iowa city, nóg pláss og risa grill (nóg að eta).
Ykkar frænka Inga Bryndís og foreldrar hennar.
Jæja, jæja, jæja. Voðalega erum við öll orðin fullorðin eitthvað! Marín bara komin með barn og læti! Það er spurning hvort þið kennið Eiríki ekki sögu Hóla-gríns við tækifæri, svo hann viti nú hvernig almennileg íslensk sveitamenning er í sinni bestu mynd. ;)
Hjartanlega til hamingju með litla krílið. Ef hann verður eitthvað líkur ykkur systkinunum þurfið þið ekki að hafa neinar áhyggjur.
Kveðjur frá Akureyri
-Ævar
I've made your milkshake picture famous, Dude! The St Paul Fan Club applauds your efforts of cultural adaptation :) *squish and a hug*
Jahá, Tumi aldeilis orðinn sigldur og ekki orðinn eins árs?! Vá hvað þetta hefur verið gaman hjá ykkur - svo bara kominn inn á leikskóla, herregud. Já, við verðum að fara að hittast með gauranna. Er núna með pest en hef samband fljótlega, bestu kveðjur, Rósa og Andri Rafn.
Það er aldeilis ævintýrin sem litli karlinn lendir í! USA, Kanarí og fleira :)
Það var mjög gaman að skoða myndböndin, hann er greinilega mjög hlátursmildur :) Mér finnst hann svakalega líkur pabba sínum :)
Kem heim til Íslands 18 ágúst. Hlakka til að hitta ykkur.
Til den lille mand der har lært mig at babyer også kan være underholdende! Det tog mig noget tid at hacke mig ind på siden, men her kommer det så: de bedste hilsener til den lille verdenrejsende charmetrold Tumi og hans forældre. Tak for sidst! KH Nina
Hæ hæ, flottar myndir frá USA, greinilega mikið fjör á ET ;)