Eiríkur Tumi og Haraldur Nökkvi
 

First years - Haraldur Nökkvi

Fæðingin

  • Ég fæddist þann 22. september 2007 klukkan 21:21.
  • Fæðingin fór fram á Landspítala Háskólasjúkrahús og Guðrún Pálsdóttir tók á móti mér.
  • Viðstödd fæðinguna voru Eiríkur Briem pabbi minn, Guðrún ljóðsmóðir og Björg fæðingarlæknir.
  • Hárið mitt var brúnt á litinn og augun blá
  • Þegar ég fæddist var ég 3855 grömm eða 15,5 merkur og 51,5 cm að lengd.
  • Mamma var í baði að spjalla við pabba og Tuma bróður þegar hún ákvað að fara fyrst á spítalann um daginn 22. september þegar hún missti vatnið.
  • Ég var ekki skorðaður þannig að mamma þurfti að fara með sjúkrabíl á spítalann!
  • Fyrstu hríðir komu 22. september um fimmleytið og tók fæðingin um 5 klst.
  • Eftir að ég fæddist fór ég á sængurkvennagang og svaf þar fyrstu næturnar.

Skírnin

  • Verður í desember

Helstu viðburðir fyrstu árin

  • Fyrsta brosið 3 vikna gamall
  • First smile 3 weeks old
  • Fyrsti göngutúr í vagninum 2 vikna gamall
  • First walk in his pram 2 weeks old
  • Byrjaði að velta sér af maganum yfir á bakið um 3 vikna
  • Hefur haldið haus frá fæðingu!
  • (unbarnaeftirlitið hefur aldrei séð annað eins...)

Hæð og þyngd

  • Við fæðingu var ég 51,5 cm og vó 3855 grömm.
  • At birth I was 51,5 cm long and weighed 3855 grams
  • Í sex daga skoðun var ég 3850gr
  • At six days I was 3850gr
  • Í tveggja vikna skoðun var ég 4150gr
  • At 2 weeks I was 4150gr
  • Í þriggja vikna skoðun var ég 4680gr
  • At 3 weeks I was 4680gr
  • Í fjögurra vikna skoðun var ég 4750gr
  • At 4 weeks I was 4750gr
  • Í sex vikna skoðun var ég 5220gr og 58cm
  • At 6 weeks I was 5220gr and 58cm