Eiríkur Tumi
Eiríkur Tumi er skírður í höfuðið á öfum sínum - Eiríki Briem og Tuma Tómassyni, og langöfum sínum - Eiríki Briem og Tómasi Tryggvasyni.
Nafnið Eiríkur merkir "mjög voldugur" og er myndað af forliðnum Ein - og lýsingarorðinu ríkur 'voldugur'. Nafnið Tumi var upphaflega gælu og stuttnefni á nöfnunum Þórmundur og Þormóður. Seinna var það tengt Tómasi. Tómas er bíblíunafn sem er upphaflega grískt og merkir Tvíburi.
Alls eru 694 íslendingar sem bera nafnið Eiríkur sem skírnarnafn og 66 íslendingar sem bera millinafnið Tumi. Það er bara einn sem heitir Eiríkur Tumi :-)
Eiríkur Tumi
From the Old Norse name Eiríkr, derived from ei "ever" and ríkr "ruler". Danish invaders first brought the name to England. A famous bearer was Eiríkr inn Rauda (Eric the Red in English), a 10th-century navigator and explorer who discovered Greenland. This was also the name of kings of Denmark, Sweden and Norway.
Haraldur Nökkvi
Haraldur Nökkvi er skírður í höfuðið á frændum sínum - Haraldi Briem og Haraldi Ó. Tómassyni, og í höfuðið á langalangafa sínum sem hét Harald Eriksson og var listmálari frá Örebro í Svíþjóð. Nafnið Nökkvi vísar í Nökkvavoginn þar sem að föðurfjölskylda Marínar ólst upp og þar sem að langamma hans, Kerstin "Farmor", býr enn.
Haraldur merkir leiðtogi hers og er samsett af forliðnum Har - 'her' og viðliðnum -valdur 'sá sem ræður'. Nökkvi merkir bátur, skip eða steinskip.
Það eru 872 íslendingar sem bera nafnið Haraldur sem skírnarnafn og 29 íslendingar sem bera millinafnið Nökkví. Það er bara einn sem heitir Haraldur Nökkvi :-)
Haraldur Nökkvi
Means "leader of the army", derived from Old English here "army" and weald "leader, ruler". This was the name of five kings of Norway and two kings of England, including Harold II who lost the Battle of Hastings (and was killed in it), which led to the Norman Conquest. After the conquest it was rarely used but was eventually revived in the 19th century.