Fyrstu įrin
Fæðingin
Ég fæddist þann 20. september 2008 klukkan 23:27.
Fæðingin fór fram á Sjúkrahúsinu á Akureyri og Halla Harðardóttir tók á móti mér.
Viðstödd fæðinguna voru pabbi minn.
Hárið mitt var ljósrautt á litinn og augun blá
Þegar ég fæddist var ég 2910 grömm eða 12 merkur og 50 cm að lengd.
Mamma var hjá heima hjá pabba þegar hún fór ákvað að fara á spítalann.
Pabbi keyrði mömmu á spítalann.
Eftir að ég fæddist fór ég með mömmu og pabba inn á stofu og svaf þar fyrstu nóttina.
Hárlitur minn var ljósrauður og augun voru blá
Fyrstu hríðir komu um áttaleytið og tók fæðingin um 1 klst.
Mamma var stödd heima þegar hún ákvað að fara á spítalann.
Skírnin
Skírnin fór fram þann 22. nóvember 2008 í Glerárkirkju.
éra Arnaldur Bárðarson skírði mig og við það tilefni fékk ég nafnið Hreinn Heiðmann.
Skírnarvottar voru Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir og Baldvin Eyjólfsson
Á skírnardaginn var mjög still og gott veður.
Veislan var haldin Safnaðarheimili Glerárkirkju og lukkaðist mjög vel og fjöldi manns kominn til að gleðjast með okkur
Hugmyndir voru um skíra mig Freymóður Styrkár, en það var uppástunga pabbans..
Jól
Fyrstu jólin voru þann 24. desember árið 2008.
Ég var hjá Ömmu og afa í sveitinni á aðfangadagskvöld.
Aðal jólagjöfin var ég fékk mjög margar gjafir, en það var ekki nein aðal. Ég fékk fullt af fötum, leikföngum og öðrum góðum hlutum..
Ég klæddist Bláum matrósafötum á aðfangadagskvöld.
Helstu viðburðir fyrstu árin
Fyrsta brosið kom hjá mér þegar ég var 4 vikna gamall
Fyrsta hjalið kom þegar ég var 5 vikna gamall
Sat með stuðningi fyrst þegar ég var um 5 mánaða
Sat án hjálpar þann um 6 mánaða aldur, en mömmu fannst nú vissara að hafa púða fyrir aftan mig
Fyrsta orðið var ammam, sem ég notaði til að kalla á mömmu
Byrjaði að skríða um 10 mánaða, en skriðið var nú svolítið skrikkjótt þar sem ég skreið alltaf með annan fótinn undir mér
Fyrsta tönnin kom í ljós 12. júní 2009. Það voru mamma og Inga amma sem fundu hana í sameingu.
Fyrstu sporin voru tekin 26. desember 2009 í stofunni hjá Ingu ömmu og Eyja afa.
Hæð og þyngd
Við fæðingu var ég 50 cm og vó 2910 grömm.
3 vikna var ég 3520 grömm
6 vikna var ég 52 cm og vó 3930 grömm
2ja mánaða var ég 55.5 cm og vó 4475 grömm.
3ja mánaða var ég 58.2 cm og vó 5030 grömm.
5 mánaða var ég 62 cm og vó 5825 grömm.
6 mánaða var ég 63,8 cm og vó 6130 grömm.
8 mánaða var ég 66.8 cm og vó 6820 grömm.
10 mánaða var ég 68.5 cm og vó 7120 grömm.
12 mánaða var ég 70.8 cm og vó 8090 grömm.
Mataræði
Ég fékk graut í fyrsta sinn þann 26. febrúar 2009, mér fannst hann alveg ágætur en samt er nú mjólkin hennar mömmu betri.
Uppáhalds maturinn minn fyrst um sinn var ávaxtamauk.
Ég byrjaði að borða fastan mat þann um 7 mánaða og vildi þá helst borða kjúkling og sætar kartöflur
Fyrstu orðin
Fyrsta orðið mitt var ammam og kom það þann 9. maí 09.