Keran Stueland og Alexander Stueland Ólasynir
 

Gestabók

María Jóna Jónsdóttir

Elsku Sigrún mín og Óli. Innilega til hamingju með fallega prinsinn ykkar Keran Stueland. Guð veri með ykkur. Kveðja frá fjölskyldunni á Lækjamótum.

Skrifağ şann 2. April 2009 11:58.

Magga og Eyfi Patró

Vá flottar hreyfingar, maður veltir því fyrir sér hvaða niðurstöður þið fáið fyrst að hann getur hreyft sig svona.

Skrifağ şann 2. April 2009 11:49.

Sigga Lund

Sendi mína bestu strauma.... Guð veri með ykkur!

Skrifağ şann 2. April 2009 10:53.

Hjördís Karen

Elsku litli snúllu dúlli, guð hvað það er gaman að sjá myndbandið af þér í baðinu og sá þig hreyfa hendur og fætur eins og ekkert sé! Þú ert algjör gullmoli.
Kveðja Hjördís frænka

Skrifağ şann 2. April 2009 10:43.

Ingibjörg (Ókunnug)

Sæl elsku fjölskylda!

Mikið óskaplega eigið þið fallegan dreng og óhjákvæmilega er maður farin að koma hingað á hverjum degi að fylgjast með fréttum. Lenti sjálf með stelpuna mína strax inn á spítala eftir fæðingu þar sem hún var mjög veik og enginn vissi hvað var að, óvissan er svo erfið og erfitt að horfast í augu við það að þær vonir og draumar sem maður hafði fyrir barnið sitt væru hugsanlega brostnir. Það var líka svo erfitt að fara heim þar sem allt var tilbúið fyrir komu hennar nema hún var enn á spítalanum. Sagan okkar endaði vel en óvissutímabilið var verst.
Maður er svo hjálparlaus gagnvart aðstæðum og gjörsamlega valdalaus yfir þessum mikilvægu örlögum.

Ég veit það er verið að hugsa rosalega vel um drenginn ykkar en þið verðið að hugsa vel um ykkur og fá alla þá hjálp sem þið þurfið líka og ekki vera feimin að biðja um hana. Það skiptir miklu máli fyrir Keran að þið séuð í góðu lagi. Sérstaklega líka fyrir mömmuna þar sem það er ekki langt liðið frá fæðingu og allir hormónar á fullu.

Sendi ykkur alla þá strauma sem ég get og ég bið fyrir stráknum ykkar.

Skrifağ şann 2. April 2009 10:26.

Berglind (ókunnug)

Elsku fjölskylda! Ég þekki ykkur ekki en ég fylltist þvílíkri aðdáun og ánægju þegar ég horfði á Keran í baðinu. Mikið óskaplega megið þið vera stolt af fallega drengnum ykkar. Megi guð og gæfa fylgja ykkur um ókomna tíð. Kveðja, Berglind

Skrifağ şann 1. April 2009 23:37.

Anna (ókunnug)

Mér fannst ég verða að kvitta fyrir innlitið. Ég kíki af og til á síðuna til að fylgjast með litlu hetjunni. Keran litli er rosalega fallegur drengur og þó ég þekki ykkur ekkert þá táraðist ég af gleði þegar ég horfði á mydbandið af honum í baði :)
Megi guð vaka yfir ykkur

Skrifağ şann 1. April 2009 22:21.

Guðrún Jónína og Stefanía Guðrún

Sæl öll, ég er ókunnug en hef fylgst með ykkur á blogginu hjá ömmunni Birnu. Langaði bara að senda ykkur baráttukveðjur og styrk . Litli drengurinn er alger hetja og svo fallegur. Augun hans eru svo falleg og árvökul, það er eins og hann viti meira... Gangi ykkur vel. Kveðja frá okkur mæðgum.

Skrifağ şann 1. April 2009 22:10.

Elsa Maria

hæ kæra fjölskylda,ég er ókunnug.En vá hvað það var gaman að horfa á duglega strákinn í baði!!!'Eg hreinlega grét af gleði:').Þið verið áfram í mínum bænum.

Skrifağ şann 1. April 2009 21:44.

Martha Sigr. (ókunnug)

Ég er hugfangin af litla drengnum ykkar. Takk fyrir að leyfa okkur hinum að fylgjast með honum. Gangi ykkur vel með hann.
Kv. Martha

Skrifağ şann 1. April 2009 19:59.

ólöf jóhann og natalía

halló halló fallegi strákur ekkert smá flott myndbandið af þér ekkert smá duglegur ;o) maður þarf nú að fara kíkja aftur á þig og mömmu og pabba náttla en við biðjum að heilsa ykkur og við biðjum fyrir þér litla gull.

Skrifağ şann 1. April 2009 19:54.

Sólveig Sigurðardóttir

Ég má til með að kvitta hér í gestabókina því ég er búin að fylgjast aðeins með ykkur þótt ég þekki ykkur ekki persónulega.
Ég kíki hingað reglulega og í hvert skipti vona ég svo heitt að lesa góðar fréttir af litla Keran!
Ég vona svo innilega að litli fallegi drengurinn ykkar nái fullri heilsu svo fljótt sem hægt er. Ég sendi ykkur mínar allra bestu og fallegustu hugsanir sem ég á til.
Kær kveðja,
Sólveig

Skrifağ şann 1. April 2009 17:42.

Fjóla Helgadóttir

Hugsa til ykkar oft á dag, þið eru svo miklar hetjur öll þrjú. Raunar allir sem eru í kringum ykkur. Gangi ykkur vel

Kveðja frá Fjólu og co.

Skrifağ şann 1. April 2009 11:42.

Sigríður Sveinsdóttir

Hamingjuóskir með drenginn og gangi ykkur vel.
Bestu kveðjur
Sigga Sveins. ( frá Innri-Múla)

Skrifağ şann 1. April 2009 09:29.

Sandra Dögg Stefánsdóttir

Elsku Sigrún innilega til hamingju með Keran litla. Guð veri með ykkur. Kveðja Sandra Dögg (systir Brynju Dísa)

Skrifağ şann 31. March 2009 21:52.

Anna

Rakst á slóðina ykkar í umræðu á barnalandi. Fékk smá sting í hjartað við lestur vefdagbókarinnar því ég var fyrir nokkrum árum með litlu stelpuna mína á vökudeild í öndurnarvél, með sondu og allar græjur. Vonandi verðið þið jafn heppin og við því ég fékk litlu stelpuna mína heim eftir mánuð.Óska ykkur alls hins besta og kem til með að fylgjast með síðunni.
Kveðja
Anna

Skrifağ şann 31. March 2009 17:43.

Kolbrún (ókunnug)

Mátti til með að setja inn línu. Datt inn í umræðuna um litla snáðann og blogginu hennar Birnu. Kem hérna inn á hverjum degi til að skoða hvað er að frétta.
Krossa putta og bið þess að þið fáið góðar fréttir á föstudag og að litli maður fari að braggast.
kv. Kolbrún

Skrifağ şann 31. March 2009 16:27.

Þórey afasystir og fjölsk.

Elskulega fjölskylda. Við biðjum og vonum allt það besta.Við kíkjum á síðuna ykkar á hverjum degi og þið eruð í öllum okkar bænum og við höldum í vonina að kraftaverkin gerist enn. Þið eruð svo dugleg. Sendum ykkur hlýja strauma og knús og kossa úr Keflavíkinni. Biðjum að heilsa öllum . Kv Þórey og co.

Skrifağ şann 31. March 2009 15:56.

Arna Margrét og Siggeir

Ég skrifa ekki alltaf en ég kíki hingað á hverjum degi! Vonum bara að allt fari vel á föstudaginn!

Kveðja til ykkar!

Siggeir frændi og Arna Margrét.

Skrifağ şann 31. March 2009 13:51.

Hulda Björk Guðmundsdóttir

Óskar frændi þinn var að tala um flotta frænda sinn í skólanum og leyfði mér að kíkja á síðuna þína.

Til hamingju með litla prinsinn ykkar, hann er algjört æði.

Hulda Björk, kennarinn Óskars

Skrifağ şann 31. March 2009 13:04.

JÓNAS HÖFÐDAL og fjölskylda

Elsku litli frændi við hugsum mikið um þig þar sem við eigum einn lítinn snáða þá finnst okkur svo hræðilegt að vita af þér veikum við biðjum um kraftaverk á hverjum degi.
Til lukku með nafnið þitt það er svo sannarlega fallegt.
Bestu kveðjur til pabba og mömmu þau verða að knúsa þig frá okkur kveðja frá Ísafirði

Skrifağ şann 30. March 2009 23:55.

Steinunn Sigmundsdóttir

Elsku Óli og Sigrún gangi ykkur sem allara best með litla fallega drengin ykkar.
Og takk fyrir að leifa okkur að fylgjast með ykkur í þessum hræðilegu sporum sem þið standið í, vonandi farið þið að fá góðar fréttir...

Kv. Steinunn og Tóti

Skrifağ şann 30. March 2009 23:46.

Bjössi og Kidda

Vorum bara að kíkja á þig fallegi strákur. Bestu kveðjur og vonum allt gangi sem best.

Skrifağ şann 30. March 2009 22:50.

Ellen Rut

svakalega er hann sætur :o
Til hamingju með sonin sigrún mín ;*... ofboðslega sætur. verð nú að fá að hitta þennan herramann :)

Skrifağ şann 30. March 2009 13:39.

Hrefna Samúelsdóttir

Mikið er hann mikil dúlla hann Keran ykkar. Óli Ásgeir ég held að ég hafi séð þig í kringlunni á laugardaginn ég var ekki alveg viss þannig að ég kunni ekki við það að labba upp að ókunnugum manni, en ef þetta varst þú biðst ég afsökunar á að hafa ekki heilsað þér.
Til hamingju með þennan fallega prins. Guð og gæfan fylgi ykkur og takk fyrir að fá að fylgast með.

Skrifağ şann 30. March 2009 13:36.

Sigþrúður

hæhæ.. mig langar að skjóta hér inn uppáhalds bæninni minni af því að hún er búin að hjálpa mér í genum mín helstu áföll..amma mín kenndi mér hana þegar ég var lítil..

Nótt er komin náð svo finni,
nærri vertu Jesús mér.
Verndaðu bæði sál og sinni,
svæfðu mig á brjóstum þérþ
Legg að höfði líknarhönd,
lát burt hverfa syndar grönd.
Öflugan set englamúrinn,
Yfir mig þá tek ég dúrinn.

jæja ég vona að ykkru líki hún :)

Ástarkveðjur og stór knús...Sigþrúður

Skrifağ şann 29. March 2009 22:49.

Magga og Eyfi Patró

Kæru Óli og Sigrún mikið er drengurinn fallegur, við sendum allar okkar bestu óskir til ykkar, gangi ykkur vel og já til hamingju með nafnið.

Skrifağ şann 29. March 2009 22:48.

Steinunn Björg Gunnarsdóttir

hæhæ,, við fylgjumst vel með og skoðum síðuna ykkar daglega.. enda ekki annað hægt þar sem hann Keran (yngri auðvitað hehe) er náttúrulega alveg ómótstæðilega fallegur! Óli og Sigrún þar sem stóra vikan ykkar er framundan þá langaði mér að senda ykkur smá gullmola sem ég áttaði mig ekki á fyrr en löngu eftir að Þórhildur Nótt fékk sína greiningu.. Ef þið fáið staðfestingu á SMA í vikunni er það að nokkru leiti bara gott.. þið vitið þá allavega hvað er að og litli gullprinsinn fær þá viðeigandi meðferð og hjálp en auðvitað vonar maður alltaf innst inni að allt breytist á einni nóttu og allt gangi til baka. Óli, Mamma þín er með símanr okkar og lykilorðið inn á síðuna hennar Þórhildar og þegar og EF þið viljið og treystið ykkur til þá tökum við vel á móti ykkur í spjall ;) Gefið ykkur samt ALLANN tímann í heiminum! þið stjórnið sjálf ferðinni ;) Langaði svo bara að benda ykkur á hann sr. vigfús hann er bara æði ;)
kær kveðja Steinunn Björg

Skrifağ şann 29. March 2009 18:04.

Heiða og Markús litli

Jesús hvað hann er fallegur, til hamingju!
ég vona að Keran verður betri!!!!
gangi ykkur ótrúlega vel!!!

Ástar Kveðjur : Heiða og Markús

Skrifağ şann 29. March 2009 13:11.

Halla G. Þórðar

Sæl elskurnar mínar! Ég hugsa til ykkar á hverjum degi og Engill er alltaf að spurja um hana Sigrúni sinnar og hvort að barnið hennar sé svona bróðir hans :o) langar að fara sjá ykkur og knúsa
Elska ykkur
Knús og kossar úr vogunum og stór sleikur frá Hummer

Skrifağ şann 29. March 2009 12:02.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47