Keran Stueland og Alexander Stueland Ólasynir
 

Gestabók

Guðbjörg Kr.

Kæra Sigrún og fjölskylda.
Mikið er litli drengurinn fallegur.
Þið eruð í huga mér og megi allar góðar vættir heimsins vaka yfir litla fallega drengnum ykkar.
*knús og kossar*

Guðbjörg Kr. ( kennari í Vogum)

Skrifağ şann 24. March 2009 12:36.

Gróa og Sigþrúður

Elsku Óli og fjölskylda
Við óskum ykkur innilega til hamingju með litla Keran. hugsum til ykkar og biðjum guð um að veita ykkur styrk.
Baráttukveðjur

Skrifağ şann 24. March 2009 12:30.

Íris Pétursdóttir

Elsku fjölskylda,
Þegar ég kom og heimsótti ykkur á föstudaginn og fékk þann heiður að mynda Keran óraði mig aldrei fyrir hversu djúpt fótspor þessi litli yndislegi drengur myndi skilja eftir í hjarta mínu. Ég hef hugsað um ykkur og til ykkar stöðugt síðan, ég bið og bið og vona og vona.
Núna sit ég og þurka táring meðan ég skirfa þetta og allra mest langar mig bara að koma og fá að knúsa hann. Ég dáist þó að því hve sterk þið öll eruð og vona að Guð gefi ykkur enn meiri styrk í framhaldinu.
Baráttu kveðjur og kærar þakkir fyrir að fá að koma og hitta ykkur og vonandi mun það sem ég gerði gleðja ykkur öll.
Íris

Skrifağ şann 24. March 2009 12:21.

Gróa Rán Birgisdóttir

Sæl Sigrún mín og litla fjölskylda. Guð geymi ykkur. Ég hugsa til ykkar alla daga og bið fyrir litla Keran á hverju kvöldi. Vonandi kemur einhvað gott út úr rannsóknunum. Hlakka til að hitta ykkur á næsta ættarmóti/jólaboði. Kær Kveðja.

Skrifağ şann 24. March 2009 12:12.

Ragnheiður Hilmarsdóttir

Hugur minn og bænir fylgja þér Keran litlu og öllu þínu fólki. Vonandi koma góðar niðurstöður hjá lækninum. Ég mun biðja þess.
Kær kveðja

Skrifağ şann 24. March 2009 12:06.

Guðbjörg og Finnur

Elsku Keran Stueland til hamingju með fallega nafnið þitt og skírnina. Guð gefi þér góðan bata elsku litli Keran þú ert svo fallegur og fínn strákur.Kæra Sigrún og Óli til hamingju með flotta strákinn ykkar þið eruð svo dugleg . Kærar kveðjur

Skrifağ şann 24. March 2009 11:53.

Rebekka Hilmarsdóttir

Elsku Óli og Sigrún, hann er alveg yndislegur litli prinsinn ykkar. Ég og fjölskyldan hérna í Garðabænum sendum ykkur, okkar bestu óskir og kveðjur :) knús

Skrifağ şann 24. March 2009 11:45.

Ingunn (ókunnug)

Kæra fjölskylda.
Innilega til hamingju með litla fallega drenginn ykkar.
Ég sá síðuna hjá ömmunni á barnalandi og hef fylgst með og ég vona innilega að drengurinn litli nái heilsu.
Guð veri með ykkur kæra fjölskylda.

Skrifağ şann 24. March 2009 11:38.

Arnheiður

Ég fylgist með ykkur elskurnar og hugsa stöðugt til ykkar. Bið fyrir litla manninum! Gangi ykkur vel. Knúsí knús frá Sigga og Arnheiði

Skrifağ şann 24. March 2009 11:36.

Bryndís I.Björnsdóttir

Kom til að fá fréttir af ungum fallegum manni, sem margir hafa miklar áhyggjur af. Kveðja til ykkar allra

Skrifağ şann 24. March 2009 11:35.

Margrét Fanney Sigurðardóttir

innilega til hamingju með gullmolan ykkar ég hugsa mikið til hans og ykkar ég vona að hann nái heilsu hann á svo góða að. guð veri með ykkur og allir hans englar kv. Margrét og fjölsk.

Skrifağ şann 24. March 2009 11:31.

Til hamingju með fallega nafnið Keran Stueland..
hugsa til ykkar í dag kæra fjöldskylda og megi dagurinn verða ykkur góður að lokum, ég læt ljósið loga fyrir snáðnn litla.
knús og faðmlag Palla Stína

Skrifağ şann 24. March 2009 11:14.

Karen Haraldsdóttir

Elsku Óli og Sigrún innilega til hamingju með drenginn og nafnið. Vona að allt gangi vel.
Karen og fjölskylda

Skrifağ şann 24. March 2009 11:06.

Björk og Gúndi

Elsku Sigrún og Óli
Innilega til hamingju með ykkar gullfallega dreng og fallega nafn :-)
Gangi ykkur sem allra best.
Baráttukveðja, Björk og Gúndi

Skrifağ şann 24. March 2009 10:55.

Vigdís Soffía Sól Sigurðardóttir

til hamingju með littla keran, vonum að allt fari á besta veg. kveðja vigdís "frænka" ;)

Skrifağ şann 24. March 2009 10:50.

Ingibjörg Þór

Elsku fjölskylda guð veri með ykkur

Skrifağ şann 24. March 2009 10:35.

Vigdís Guðmundsdóttir

Hæ hæ
Til hamingju með fallega drenginn og nafnið, fallegt nafn. Ég mun fylgjast með ykkur og hugsa til ykkar. Guð veri með ykkur
Kv. Vigdís frænka

Skrifağ şann 24. March 2009 10:34.

Guðrún Aðalsteinsdóttir

Til hamingju með drenginn og nafnið .Guð veri með ykkurþað sagði langamma þín Sigrún mín .
Dúna

Skrifağ şann 24. March 2009 10:01.

Jóhanna Höskuldsdóttir

Elsku fjölskylda, innilegar hamingjuóskir með Keran litla,nafnið hans og nýju síðuna hans. Hugur minn er hjá ykkur, gangi ykkur vel í dag og vonandi fáið þið góðar fréttir og fáið hann heim með ykkur. Innilegar kveðjur til ykkar allra frá Ásrúnu Kristmunds, hún sendir Keran litla góðar hugsanir, hann er í bænum okkar.
Kveðja Jóhanna

Skrifağ şann 24. March 2009 09:43.

Sigurlaug Gröndal

Elsku Óli og Sigrún. Þessi litli drengur, hann Keran er svo yndislega fallegur sonur. Megi Guð vaka yfir honum og gefa ykkur báðum styrk á þessum óvissu tíma. Ég vona að allt fari vel og hann nái fullri heilsu.

Skrifağ şann 24. March 2009 09:34.

Hjördís H. Guðlaugdóttir

Innilega til hamingju með fallega nafnið.
Hér er kveikt á kerti fyrir þér og vonandi verða fréttir dagsins góðar.

Skrifağ şann 24. March 2009 09:33.

Birna Hannesd, Bíldudal

Gaman að fá að fylgjast með þér hérna Keran litli, við óskum þess innilega að allt fari vel. Þú ert í bænum okkar ávallt.

Skrifağ şann 24. March 2009 09:20.

Guðrún Guðmundsdóttir

Elskulegir foreldrar og litli Keran. Gangi ykkur vel í dag. Ég hugsa til ykkar knús. Gunna

Skrifağ şann 24. March 2009 09:19.

Fanney

Óli og Sigrún
Ég hugsa til ykkar á hverjum degi og læt ljós loga fyrir ykkur.
Rosalega fallegar myndir úr skírninni.

Gangi ykkur vel Fanney og fjölsk.

Skrifağ şann 24. March 2009 08:47.

Hugrún Kristjánsdóttir.

Langömmusystir hans bað fyrir kveðju með ósk um bjarta og . gæfuríka framtíð. Hamingjuóskir til allra.

Skrifağ şann 24. March 2009 08:46.

Halldóra Heiðarsdóttir

Elsku Óli og Sigrún innilegar hamingjóskir með litla drenginn og nafnið hans. Megi guð og gæfa fylgja honum og ykkur í framtíðinni.Myndarlegur strákur sem þið eigið.

Skrifağ şann 24. March 2009 08:43.

Jenný Sæmundsdóttir

Sigrún og Óli
Til hamingju með nafnið á drengnum, gangi ykkur vel.
Hann er í mínum bænum.
Kveðja Jenný og fjölskylda

Skrifağ şann 24. March 2009 08:41.

Guðbjörg

Til hamingju með lífið og tilveruna litli drengur.
Megi guð gefa þér styrk til að verða stór og sterkur gleðgjafi.

Guð veri með þér

Skrifağ şann 24. March 2009 08:32.

Gunna og Jonni

Til hamingju með nafnið litli Keran.
Baráttu kveðja til ykkar allra.

Skrifağ şann 24. March 2009 08:26.

Ásdís Samúelsdóttir

til hamingu með fallega nefnið þitt knúsað mömmu þína og pabba frá mér því þau eru svooo miklar hetjur kveðja Ásdís Sam og co

Skrifağ şann 24. March 2009 08:22.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47