Orðaforði
7 mánaða komu fyrstu orðin:
* mamma
* baba
* Ég nota líka fjölmörg hljóð og líkamstjáningu til að gera mig skiljanlega
8 mánaða sagði ég:
* ljós, þegar bent var á ljósið
10 mánaða sagði ég:
* nammnamm
* já
* datt
11 mánaða kom ég með orðin:
* nei
* botti (bolti)
* mu, sem var notað sem sameiginlegt heiti fyrir öll dýr :)
13 mánaða fór ég að nota orðin:
* jæja
* abúi (allt búið)
14 mánaða sagði ég mjög oft:
* vuu (fluga) enda mikið af flugum yfir sumarið
15 mánaða sagði ég:
* hobba (hoppa)
* piss (pissa)
* Þegar ég er í essinu mínu segi ég rrrrrrrr
16 mánaða bætti ég við mig orðunum:
* ebi (epli)
* dúda (dúkka)
* Einnig segi gjarnan vííííí (gaman)
17 mánaða heilsaði ég öllum mjög glaðlega með hæ! og sagði einnig:
* amma
* maj (María)
* böbbö (tröllið)
* ís
* aníja (ananas)
* ey (eyra)
* nene (nef)
* Þá notaði ég líka óspart nei og hristi hausinn
18 mánaða komu sífellt fleiri orð eins og:
* úlpa
* auja (auga)
* vávi (hárið)
* heitt
* aprí (apríkósa)
* be (ber)
* voff
* mjá
* me
* api
* meina (meira)
* bidjó/badjó (vídeó)
19 mánaða sagði ég í fyrsta sinn:
* enni
* áf (afi)
* obna (opna)
* babbli (nafli)
* munni (munnur)
* beyja (bleyja)
* Bjö (Björn)
* beys (peysa)
* gónna (skóna)
* patta (pasta)
* spagheí (spaghettí)
* akadó (avokadó)
* ban (banani)
* hani
* Emma
* hendi
20 mánaða spjallaði ég heilmikið við foreldra mína, umræður snérust meðal annars um:
* heddí (hello kitty)
* máni
* hona (svona)
* gluggi
* eddur (eldur)
* ottur (ostur)
* haddna (þarna)
* Ut (Rut)
* tré
* mynd
* aprika (paprika)
* doddi (koddi)
* manji (maís)
* ýta
* tissue
* eggið
* hné, kann alveg texta og hreyfingar í Höfuð, herðar, hné og tær
* panda
* þeda (þetta)
* batterí
* hedda (henda), þ.e. henda blöðru upp í loft eða henda bleyjustafla í gólfið
* snudda
* báðum
* laga
* takk
* gólf
* heima
* pils
* eggið
* bauni (baunir)
* Etna
* pylsa
* He-ena :) Það var mikið fagnað þegar hún sagði nafnið sitt :)
* depa (stelpa)
* brúnn (vorum að skoða myndir af brúnum grísum)
* putti
* aftur
* úti
* göngdú (göngutúr)
* dóti (dótið)
* hattur
* pædi (sprite)
* bau (brauð)
* loftið
* Dubbi (Stubbur)
* bentu, notað þegar við syngjum "Ein ég sit og sauma"
* bettur (bestur)
21 mánaða talaði ég á íslensku og dönsku :) t.d. sagði ég:
* bíddu
* hlæja
* Happa (Harpa)
* Akop (Jakop)
* kerra
* bók
* laga
* edda (elda)
* matur
* Etter (Ester)
* bósasa (bókasafn)
* hinnbe (hindber)
* Hiddur (Hildur)
* rúsísí (rúsína)
* mad
* abe
* mere
* Sasja (í leiksólanum)
* Nenna (Tenna í leikskólanum)
* færdig
og ótal mörg fleiri orð. Á þessum aldri vorum komin yfir 100 orð hjá litla meistaranum okkar og daglega bættust mörg við svo við hættum að skrá orðin og segjum að í byrjun febrúar 2011 hafi Helena verið farin að tala um allt sem hún vildi :)
Stuttu eftir 2 ára afmælið byrjaði hún að tala í setningum og um sumarið var hún farin að syngja heilar laglínur, t.d. Gulur, rauður, grænn og blár o.s.frv.
Helena talar mjög skýrt en uppáhaldsorðin okkar 2 ára eru m.a.
sjómissí (sjónvarp)
addidi (allt í lagi)
enginn jabur jababæ (enginn latur í latabæ)
sem eru sögð svo ofurkrúttlega með fallegu röddinni hennar.