Hrafn, Logi & Rún
 

Gestabók

Dísa frænka

Mikið er Krumminn orðinn mikill maður! Alveg ómótstæðilegur. Og ekkert smá flottur í sundinu. Hlakka til að jólaknúsa ykkur.

Skrifaš žann 27. November 2009 10:52.

Bryndís og Filip

Já elsku fjölskylda, sammála síðasta ræðumanni, farið að langa mikið í nýjar myndir af litla snillingi.

Knús á ykkur, sakna ykkar svakalega mikið :*

Skrifaš žann 22. November 2009 15:17.

Steinunn og Sigrún Elsa

Hæhæ sæti snúður! Ég held að foreldrarnir séu aðeins að gleyma sér því nú er langt liðið á nóvember og einhverra hluta vegna ekki komið nóv albúm, hmm. Hugsanlega tæknilegir örðuleikar :) Hlökkum til að sjá fleiri myndir af ykkur. Heyrumst og sjáumst!

Skrifaš žann 20. November 2009 23:50.

Steinunn og co.

Nohh ertu orðinn svo mikill sundsnillingur sæti gaur :) Hlakka til að heyra hvað þú ert orðinn stór og þungur. Sjáumst vonandi í næstu viku.

Skrifaš žann 6. November 2009 23:25.

Maja frænka úr Kef

Til lukku með yndislega prinsinn ykkar og fallega nafnið hans. Gaman að sjá myndir af ykkur. Hildur, þú ert alltaf jafn falleg.

Skrifaš žann 2. November 2009 23:24.

Bryndís frænka

Ótrúlega gaman að fá nýjar myndir og auðvitað ennþá skemmtilegra að hitta ykkur! :) Bara strax farin að sakna ykkar :*

Pussar och kramar :*

Skrifaš žann 27. October 2009 21:07.

Jóna Björk

Hæ hó
Prinsinn er ALGJÖR snúlli:)
Gaman að fylgjast með.
Kv. Jóna Björk Vodafone.

Skrifaš žann 27. October 2009 16:16.

Lilja

Flottar nýju myndirnar, flottur í stóra baðinu eins og mamma sín :)

Skrifaš žann 27. October 2009 15:21.

Steinunn og óskírð.. en ekki mikið lengur :)

Hrafn þú ert svo mikill snillingur :) Ótrúlega skemmtilegar allar myndirnar af þér og ég hefði geta commentað við hverja og eina. Sé að það er gott að smakka á öllu og spurning hvor hann hafi náð að smakka á "skrítna" bangsanum sem hreyfist :) Þú ert nú meiri gormurinn sæti og við hlökkum til að sjá ykkur.

Skrifaš žann 27. October 2009 14:28.

Dísa frænka

Mikið ofsalega er hann fallegur og þið sæt! Hlakka til að koma og hanga með Hrafni um jólin. Kveðja frá París. Dísa

Skrifaš žann 27. October 2009 11:17.

Linda frænka

Afskaplega myndarlegur drengur, algjör dúlla :-) hlakka til að sjá hann í eigin persónu.
Bestu kveður
Linda

Skrifaš žann 27. October 2009 10:24.

Selma og Aron Ingi

Hann Hrafn er orðin ekkert smá stór og flottur gaur :-)

Skrifaš žann 20. October 2009 08:52.

Steinunn og Skotta

Rosa flottar nýju myndirnar af gullmolanum og sjarmagaurnum sem hlær út í eitt :) Þvílíkur gleðigaur!

Skrifaš žann 15. October 2009 23:31.

Linda

Æðislegu nýju myndirnar frá ljósmyndaranum.....tekur sig vel út í Liverpool gallanum :O)

Skrifaš žann 13. October 2009 21:01.

Bryndís frænka

Rosalega gaman að sjá nýjustu myndirnar, ekkert smá flott skrifstofa! :) Hlakka til að sjá ykkur í næstu viku ;)

Skrifaš žann 10. October 2009 13:59.

Guðbjörg

Litla sjarmatröllið... frábærar nýju myndirnar:)

Skrifaš žann 6. October 2009 22:01.

Steinunn og Snúlluskott

Meira hvað þú dafnar vel fagri bollukroppur :) Þessi skrifstofa er alveg brilliant! Lá við að sumir yrðu djelló við að sjá þetta system. Hlakka svo til að sjá þig sætilíus og mömmu þína :) Hún verður víst að koma með, hehe. Líst líka vel á hvað foreldrarnir eru duglegir að setja inn myndir núna!
Knús í bili :)

Skrifaš žann 5. October 2009 16:15.

Dísa frænka og Tristan frændi

Elsku Hrafn frændi,
Það er nú meira hvað þú ert sætur, stór og mikill fjörkálfur... Maður hefur bara varla séð svona fallegt bros á ungbarni! Við sendum þér knús og hlökkum til að hittast um jólin. Knúsaðu líka mömmu og pabba frá okkur.
Kv frá París.

Skrifaš žann 5. October 2009 13:15.

Amma og afi í Holtsbúðinni

Frábærar nýjar myndir. Hlökkum til að taka knúsið aftur.

Sveittar sólarkveðjur frá Spáni

Skrifaš žann 4. October 2009 16:23.

Olga Huld

Hann Hrafn er ekekrt smá sætur strákur :) - Gott að hann er laus við þessa maga kveisu !!
Annars bara kvitta fyrir innlitið !
Kv. Olga og bumbustelpan ;)

Skrifaš žann 24. September 2009 14:29.

Steinunn

Jæja núna er komin september og hvar eru þær myndir :) En alveg ljómandi fínn mánuður.... styttist í að mamman eigi afmæli!

Skrifaš žann 12. September 2009 13:32.

Dagný Guðmundsdóttir

hæhæ var að skoða águst myndirnar,,,, alveg æðislegar...
kk
DG

Skrifaš žann 4. September 2009 13:10.

Guðbjörg Ingvars

Gaman að skoða myndirnar af litla sæta snúlla... og orðin svo stór:)
Kv. Guðbjörg

Skrifaš žann 28. August 2009 14:30.

Olga Huld

Hæhæ , kvitta fyrir innlitið :)
Gaman að skoða myndir og fylgjast með :)

Skrifaš žann 4. August 2009 12:50.

Steinunn

Var aðeins að líta við og kíkja á sæta guttann ykkar :) Hlakka til að sjá ykkur í næstu viku.

Skrifaš žann 31. July 2009 18:01.

Linda

Takk fyrir snilldar dinner í gær :) æðislegt að fá bros og hjal frá Hrafni.....bræðir mann alveg heheh

Skrifaš žann 24. July 2009 09:40.

Bryndis

En gaman ad sja myndirnar! Fretti ad mallinn vaeri ordinn betri :) Hlakka til ad sja ykkur.

Kvedja fra Svithjod

Skrifaš žann 20. July 2009 14:24.

María frænka

Hæhó litli frændi!

Til hamingju með flotta nafnið þitt :)

Skrifaš žann 20. July 2009 10:11.

Björk frænka!

Innilega til hamingju með fallega nafnið þitt elsku Hrafn!
Rosalega er maður orðinn sætur! Hlakka til að sjá þig!
Knús frá Björk

Skrifaš žann 16. July 2009 18:26.

Jóna Björg ..... ömmusystir

Sæl verið þið, innilega til hamingju með skírnina og þetta fallega nafn, prinsinn ber það vel.
Gaman að sjá allar þessar fínu myndir frá skírninni.
Hlakka til að hitta ykkur öll í góðum gír!

Skrifaš žann 8. July 2009 23:28.

1 2 3 4 5 6